100 daga afmæli 1. bekkjar

on .

Þann 29. janúar s.l. voru nemendur 1. bekkjar í Landakotsskóla búin að vera 100 daga í skólanum. Þau héldu upp á daginn með ýmsu skemmtilegu, meðal annars með því að heimsækja aðra nemendur skólans með gleðilátum í skólastofur þeirra.

Fyrsti bekkur fagnar 100 daga afmæli í skólanum

 

 Smellið hér til að sjá fleiri myndir