Heimsókn frá borgarstjóra on 17 November 2016. 17. nóvember Í gær heimsótti Dagur B. Eggertsson borgarstjóri skólann ásamt fríðu föruneyti. Komu þau m.a. í heimsókn í 3. bekk þar sem nemendur sungu fyrir þau lag á frönsku, heimsóttu 2.bekk í tónmennt og skoðuðu skólann.