Einkunnaafhending og útskrift

on .

Föstudaginn 5. júní verður einkunnahafhending og útskrift. Nemendur 5 ára, 2., 4. og 6. bekkjar mæta kl. 9. Nemendur 1., 3., 5., 7., 8., og 9. bekkjar mæta kl. 10 og klukkan 12 er útskrift 10. bekkinga. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Vorferð

on .

Nemendur yngsta stigs fóru í vorferðalag á Reykjanes og skoðuðu meðal annars Víkingasafnið.

vorferd4

Hljómborðstónleikar

on .

Sunna Ingólfsdóttir hefur séð um hljómborðskennslu í frístundinni í vetur og héldu nemendur tónleika á þriðjudaginn. Fimm hljómsveitir tróðu upp og sýnd voru tónlistarmyndbönd þar sem frumsamin lög voru spiluð á ýmis hljóðfæri.