Niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 10. bekk.
Íslenska
Landakotsskóli: 6.9
Reykjavík: 5.9
Stærðfræði
Landakotsskóli: 7.5
Reykjavík: 5.5
Enska
Landakotsskóli: 7.9
Reykjavík: 7.0
Íslenska
Landakotsskóli: 6.9
Reykjavík: 5.9
Stærðfræði
Landakotsskóli: 7.5
Reykjavík: 5.5
Enska
Landakotsskóli: 7.9
Reykjavík: 7.0
10. bekkur fór í heimsókn 17. október á Skólaþing sem er staðsett við Austurvöll, Austurstræti 8-10. Þar sem starfsmaður Alþingis tók á móti okkur og leiddi okkur í gegnum leikinn; við vorum í hlutverki þingmanna. Okkur fannst þetta vera mjög fróðlegt. Við lærðum mikið af þessu verkefni. Bekknum var skipt upp í fjóra flokka, tveir voru í stjórn og tveir í stjórnarandstöðu. Flokkarnir hétu: Hagsældarflokkurinn, Jafningjabandalagið, Landsframboðið og Þjóðflokkurinn.
Þrjú frumvörp voru tekinn fyrir, fyrsta um starfsemi hers á Íslandi, annað um eftirlit með tölvunotkun barna og unglinga, þriðja um kattahald.
Frumvörpin voru öll samþykkt með breytingar tillögum. Nú höfum við ákveðið að fara í heimsókn í Alþingishúsið 27. nóvember til þess að sjá Alþingismenn að störfum.