Aðalfundur Foreldrafélags
A?alfundur Foreldrafelags Landakotsskola var haldinn mi?vikudaginn 6. mai i matsal skolans. Vel var m?tt a fundinn ?ar sem ?orvaldur ?orsteinsson rithofundur og myndlistama?ur helt bra?skemmtilega tolu um skapandi starf i skolum og ?orger?ur Di?riksdottir forma?ur Kennarafelags Reykjavikur sag?i okkur allt um starfsemi skolara?a og helstu breytingar sem ?au hafa i for me? ser fyrir starf foreldrafelaga. A fundinum voru ny log foreldrafelagsins sam?ykkt og stjornarmenn felagsins og fulltruar foreldra i skolara? kosnir. Fundarger? fra fundinum asamt logum foreldrafelagsins ver?a birt a heimasi?u skolans