Hjartað sanna og góða
„Fornsogur las eg natturlega snemma,“ segir Solvi Sveinsson, skolastjori Landakotsskola, i merkilegu vi?tali Kolbrunar Berg?orsdottur i Sunnudagsmogganum.
?a? var svo sem au?vita? a? Solvi hef?i lesi? fornsogurnar ungur. En spurning vaknar, hvort ekki se alveg vist a? foreldrar haldi a? bornum sinum fornsogunum, sem mota? hafa ?jo?arkarakter Islendinga um aldir? Ekki a?eins vegna ?ess a? kynngi frasagnarinnar meitlar tungumali? sem born tileinka ser og efnivi?urinn dypkar tilfinninguna fyrir sogu ?jo?arinnar, eins og ?a? se ekki ?rin ast??a, heldur eru sogurnar lika skemmtilegar! Engin ast??a er til a? ottast a? bornum finnist lesturinn ?urr og lei?inlegur.
„?a? er ekkert jafn skemmtilegt, og ekkert jafn au?velt a? kenna, og fornsogur,“ segir Solvi. „??r renna ofan i krakkana. Personurnar eru svo skyrar, ?arna eru mikil orlog og dramatik, setningar eru meitla?ar og ?a? sem stendur a milli linanna og er aldrei sagt vekur alltaf spennandi vangaveltur. ?a? er oendanlega gaman a? kenna b?kur eins og Gisla sogu, Egils sogu, Njalu, Hrafnkels sogu Freysgo?a og Laxd?lu.“
Taka ma undir ahyggjur Solva af ?vi, a? Islendingar komi ekki betur ut ur al?jo?legum konnunum eins og PISA. Ekki sist ?egar horft er til ?ess, a? engin Evropu?jo? ver jafnmiklu fe til grunnskola og Islendingar. Hann visar i rannsokn a namslei?a, sem lei?i i ljos a? niu ara bornum lei?ist aberandi miki? i skolanum. ?au hafi ?o a?eins veri? ?rju til fjogur ar i skola!
„Eg hef einna mestar ahyggjur af minnkandi l?si, serstaklega hja drengjum. ?a? er eitthva? i skolakerfi okkar sem veldur ?vi a? strakar pluma sig ekki nogu vel i skola. ?eim lei?ist meira en stelpum og standa sig verr, og hofu?vigi straka, eins og st?r?fr??i og tolvufr??i, eru fallin. Strakar lesa miklu minna a? eigin frumkv??i en stelpur, sem er ahyggjuefni af ?vi a? allur velfarna?ur i lifinu byggist a ?vi a? ma?ur se vel l?s. Menn ?urfa a? vera l?sir a tolur og geta lesi? lei?beiningar og svo ma ekki gleyma mikilv?gi yndislestrar, ?ess a? geta sest ni?ur me? bok og noti? lestrarins, sem er gri?arlega frjo starfsemi og mannb?tandi a allan hatt. Unglingar kynnast svo morgu i gegnum b?kur og geta i gegnum lestur sett alls kyns hluti i samhengi. ?egar eg var a sinum tima a? lata nemendur mina lesa Sjalfst?tt folk ?a fornu?u morg studentsefnin hondum vegna ?ess a? ?au hof?u aldrei a?ur lesi? svona ?ykka bok. En ?egar nemendur foru a? lesa ?a skorti ekki sko?anirnar a personunum. Eg held a? Bjartur i Sumarhusum se ein umdeildasta persona bokmenntanna hja framhaldsskolanemendum.“
?etta eru or? i tima tolu? hja Solva. Og skilgreining hans a go?ri menntun hef?i betur att upp a pallbor?i? i islensku ?jo?felagi undanfarinn aratug, en ?a glutra?ist ni?ur sa l?rdomur kynslo?anna, sem finna ma i kv??i eftir Stephan G. Stephansson:
?itt er mennta? afl og ond,
eigir?u fram a? bjo?a;
hvassan skilning, haga hond,
hjarta? sanna og go?a.
„?a? er ?etta hjartavit, sem eg kalla svo, sem hefur tynst i fargani undanfarinna ara,“ segir Solvi. „Si?viti? var einhvers sta?ar ofan i skuffu. Nu ?urfum vi? a? endurheimta ?a?.“
Stjornandi a a? vera lei?togi
Vi?tal
Kolbrun Berg?orsdottir
I haust tekur hinn reyndi skolama?ur Solvi Sveinsson vi? skolastjorasto?u i Landakotsskola. Solvi er a? vinna a? bok um taknin i malinu og hyggst einnig skrifa bok um islenska skolakerfi?. Hann segir namslei?a barna stort vandamal i skolakerfinu.
Eg ?tla?i a? h?tta ollu skolastarfi og snua mer a? o?ru en mer fannst ?etta skemmtileg askorun og ?ess vegna stokk eg en ekki hrokk,“ segir Solvi Sveinsson, sem mun senn taka vi? starfi skolastjora i Landakotsskola. Solvi er reyndur skolama?ur, fyrrverandi skolameistari i Verslunarskola Islands og Fjolbrautaskolanum i Armula, auk ?ess sem hann hefur skrifa? b?kur og ma ?ar nefna Islensk or?tok, Islenska malsh?tti og Sogu or?anna.
?tlar?u a? breyta miklu i Landakotsskola?
„?a? a ekki a? breyta skolastarfi me? brambolti heldur eiga breytingarnar a? koma h?gt og hljott, ?annig a? menn finni fyrir ?eim en ?urfi ekki a? snoggskipta um gir. Mig langar til a? auka heimspekikennslu i skolanum. Eg tel a? ?a? hjalpi bornum til ?roska a? l?ra heimspeki. Born eru svo frjo og ?a? er h?gt a? r??a vi? ?au um oll heimsins vandamal. ?au hafa rikar sko?anir og hafa gott af ?vi a? tja ??r.
Annars finnst mer skemmtilega teki? a malum i Landakotsskola. ?arna eru fimm ara krakkar a? l?ra a? lesa, en auk ?ess a? l?ra sitt eigi? mo?urmal eru ?au a? l?ra ensku og fronsku og eru i dansi og myndmennt. ?essi ahersla sem log? er a tungumal finnst mer an?gjuleg og vildi sja hana vi?ar i skolakerfinu. Eg tel a? ?a? se ?skilegt a? nemendur seu alltaf, samhli?a boknami, i listnami. Allar athuganir syna a? listnam skerpir a afkostum i o?ru nami og nemendur sem hafa stunda? listnam eiga alla ?vi einhvers konar athvarf i ?vi, ser til salubotar.“
Synilegur stjornandi
Hvernig skolastjornandi ertu?
„Stjornandi a helst a? vera lei?togi. Hann a a? hafa skyra framti?arsyn, sem er ni?ursta?a af umr??um me? ?vi folki sem a a? framfylgja stefnunni. Stjornandi ?arf a? la?a folk til fylgilags vi? stefnu sina, ?annig a? menn vinni i satt. Eg hef ?a syn a skola a? ?ar ver?i a? rikja agi og regla. Born vilja hafa reglu ?vi reglan skapar hja ?eim akve?na oryggiskennd. En ?a? ver?ur lika a? vera svigrum til a? gefa undan?agu fra reglum ef ?arf. Born vilja einnig hafa aga, en sa agi a ekki a? byggjast a otta heldur a vir?ingu. Nemendur eiga ekki a? ottast starfsfolk og ver?a a? geta tala? vi? ?a? me? e?lilegum h?tti. ?a? segir fra ?vi i Egils sogu a? ?egar ?orolfur Kveldulfsson atti samskipti vi? Finna, ?a for ?ar allt fram me? hr??slug??um. Ef nam fer fram me? hr??slug??um ?a ver?ur ?a? ekki djupst?tt. Eg man fra minni skolati? a? eg l?r?i heima hja tilteknum kennurum af ?vi eg var hr?ddur vi? ?a. ?egar eg reyni a? rifja upp hva? eg l?r?i hja ?essum monnum ?a reynist ?a? vera harla fatt.
Mer finnst lika bra?nau?synlegt a? stjornendur seu synilegir. Eg haf?i ?a? fyrir reglu si?ustu tiu arin sem eg stjorna?i skola a? ganga um tvisvar a dag og spjalla vi? krakkana. Ef skolastjori situr bara inni i skrifstofu sinni og talar einungis vi? ?a sem til hans leita ?a kynnist hann ekki hinum venjulega nemanda. Eg man eftir ?vi a? eitt sinn i utskrift vi? Fjolbrautaskolann i Armula var eg a? afhenda duxinum ver?laun og ?ekkti hann ekki. ?essi kona haf?i algjorlega floti? framhja mer i hinu daglega lifi vegna ?ess a? hun sinnti nami sinu, ?ar bar ekkert ut af og hun ?urfti aldrei a? leita til min.“
Hvernig hefur?u teki? a erfi?um nemendum?
„?egar eg tok fyrst vi? skolastjorn, algjorlega oundirbuinn, spur?i eg meistara minn, Hafstein Stefansson, hvort hann g?ti gefi? mer einhver ra?. Engin serstok, sag?i hann, mundu bara a? ?u hefur tvo eyru en einn munn. Sum se, ma?ur ?arf a? hlusta vel a?ur en ma?ur tekur af skari?. Menn ver?a a? vera s?milega skilningsrikir ?egar ?eir eru a? tala vi? krakka. Eg er buinn a? reka mig a a? oft er ?a? svo a? oknyttir e?a afbrig?ileg heg?un hja bornum er kall a athygli vegna einhvers sem duni? hefur a ?eim heima fyrir. Si?an ver?a menn alltaf a? muna a? skolar eru uppeldis- og kennslustofnanir og markmi? ?eirra er a? ?oka monnum alei?is til nokkurs ?roska. ?a? ma ansi margt leggja a sig til ?ess.“
Bok um taknin i malinu
?u hefur skrifa? nokkrar b?kur sem tengjast islensku mali, ?ar a me?al eru Islensk or?tok, Islenskir malsh?ttir og Saga or?anna. Hva?an kemur ?essi ahugi a malshattum og or?tokum?
„Eg l?r?i islensku og sagnfr??i i Haskolanum og var akve?inn i ?vi a? ver?a bla?ama?ur. Eg hef aldrei komi? nal?gt bla?amennsku en for i kennslu hja Birni Jonssyni i Hagaskola. Eg tok eftir ?vi a? b?kurnar sem eg kenndi i islensku voru mi?a?ar vi? gamla ?jo?felagsger?. Unglingarnir voru a? lesa sogur um born i sveitum ?egar meginpartur ?jo?arinnar var fluttur i b?inn. ?a? er ekkert skryti? a? nutimaunglingar seu slitnir ur tengslum vi? ?ann or?afor?a sem birtist i or?tokum og malshattum vegna ?ess a? hann sprettur ur raunveruleika sem er li?in ti? og atvinnuhattum ?ar sem menn notu?u orf og lja. Eg var oft a? utskyra ymis or?tok og malsh?tti fyrir krokkunum og ?eim fannst ?a? skemmtilegt. ?a? er forsagan a? ?essum bokum.
Fjor?a bokin i ?essum flokki kemur ut a n?sta ari. Vinnuheiti hennar er Taknin i malinu. ?ar utskyri eg til d?mis af hverjir litir hafa takngildi, hva?a dyr eru notu? sem takn og i hva?a merkingu. Eg tek d?mi ur Bibliunni, Koraninum og norr?nni tru. Vi? notum takn mjog miki?, oft an ?ess a? taka eftir ?vi. Myndlist er hla?in taknum og ?au segja ?a? sem ekki er h?gt a? koma or?um a?, og skald hafa au?vita? lika alltaf nota? takn i bokum sinum.“
Ertu mikill bokama?ur?
„Eg las miki? sem krakki. Nu ma bornum aldrei lei?ast. ?a stekkur einhver upp, kveikir a sjonvarpi, tre?ur spolu i t?ki? og drepur ni?ur allt frumkv??i. ?egar mer leiddist i ?sku vorkenndi mer enginn. Ma?ur fann ser eitthva? til dundurs, og oftast bok. Eg er ansi mikil al?ta a b?kur en a au?vita? min uppahaldsrit. Fornsogur las eg natturlega snemma og kenndi ??r fullor?inn ma?ur. ?a? er ekkert jafn skemmtilegt, og ekkert jafn au?velt a? kenna, og fornsogur. ??r renna ofan i krakkana. Personurnar eru svo skyrar, ?arna eru mikil orlog og dramatik, setningar eru meitla?ar og ?a? sem stendur a milli linanna og er aldrei sagt vekur alltaf spennandi vangaveltur. ?a? er oendanlega gaman a? kenna b?kur eins og Gisla sogu, Egils sogu, Njalu, Hrafnkels sogu Freysgo?a og Laxd?lu. ?etta eru b?kur sem hafa alltaf fylgt mer.
Si?an les eg miki? ljo?. Vali? ?ar fer eftir ?vi i hva?a skapi eg er. Hannes Petursson er i miklu uppahaldi hja mer. Kannski er hann si?asta ?jo?skaldi? okkar. Hann er svo djupvitur en samt svo skiljanlegur. ?a? sem hefur f?lt ymsa fra ljo?alestri eru hinir myrku hofundar, eins og eg kalla ?a, sem yrkja um svo einkanlega reynslu a? lesandinn finnur ekki snertiflotinn. Eg held a? ?etta se vandamal i bokmenntakennslu. Menn eru alltaf a? velja ljo? handa bornunum a? lesa ?ar sem h?gt er a? greina eitthva?, finna likingar, personugervingar og myndlikingar, en eru ekki a? velja ljo? sem ?eir fa sjalfir g?sahu? af a? lesa.“
Bok um skolakerfi?
Eg veit a? ?u skrifar sogur ur raunveruleikanum sem ?u l?tur si?an prenta og gefur vinum og kunningjum i t?kif?risgjafir. Hefur?u hugsa? ?er a? skrifa skaldskap og gefa ut a almennum marka?i?
„Eg kalla ?essi skrif nostalgiu af sv?snasta tagi. ?etta er mest minningar ur ?sku minni. Ma?ur ser hluti i o?ru ljosi nuna en ?egar ?eir ger?ust. ?ott ?etta se a? langmestu leyti sannleikanum samkv?mt ?a er ?arna einhver skaldskapur. Eg fylgi lika ?eirri reglu a? ef tvennum sogum fer af einhverjum atbur?i ?a skal heldur hafa ?a? sem skemmtilegra ?ykir.
Eg byrja?i a ?essum skrifum ari? 1994 og hef prenta? nokkra pesa handa vinum minum. Eg er a? safna saman i bok sem eg ?tla a? gefa ut eftir nokkur ar. Svo er eg a? skrifa fleira. ?ar a me?al er nokku? stor bok um skola. Hun er formu? i huga mer og til i nokkrum drogum en eg ?tla a? setjast ni?ur og skrifa hana ?egar eg er h?ttur skolastarfi. I ?eirri bok ?tla eg a? fjalla um skolakerfi? og breytingar a ?vi og tek d?mi af minu folki. Fo?ursystir min settist i skola i kjolfar fyrstu fr??slulaganna sem sett voru 1907. Eg a skemmtilegar minningar sem eg skra?i eftir henni fyrir margt longu. Si?an for fo?urbro?ir minn i skola til Reykjavikur til a? l?ra velfr??i en var latinn skrifa otal stila um fornar norr?nar hetjur, sem synir hvernig hin gamla ?jo?ernislega namskra mota?i skolakerfi? langt fram eftir 20. old. Einnig tek eg d?mi af sjalfum mer, legg dom a skolakerfi? og ??r gifurlegu breytingar sem hafa or?i?.“
Hva?a breytingar eru ?etta?
„A si?ustu tiu arum hefur grunnskolanemum fjolga? um ?rju prosent en kennurum um 40 prosent og o?ru starfsfolki skola um rumlega 60 prosent. ?etta eru otrulegar tolur. Engin Evropu?jo? ey?ir jafnmiklu fe til grunnskola eins og Islendingar. ?ess vegna er ?a? ahyggjuefni og rannsoknarefni hvers vegna vi? komum ekki betur ut ur al?jo?legum konnunum eins og Pisa.“
Lei?inlegt i skolastofunni
Hva? gerum vi? rangt i skolakerfinu?
„Starfsfolk menntavisindasvi?s Haskola Islands er a? gera rannsokn a namslei?a, og fylgja eftir akve?num hopi ?arna. I ljos kemur a? niu ara bornum lei?ist aberandi miki? i skolanum. ?a eru ?au bara buin a? vera ?rju til fjogur ar i skola en eru samt or?in lei?. ?a? er greinilega eitthva? athugavert vi? ?a? sem vi? erum a? gera i skolakerfinu. ?etta ?arf a? sko?a vandlega og kanna ast??ur.
Eg hef einna mestar ahyggjur af minnkandi l?si, serstaklega hja drengjum. ?a? er eitthva? i skolakerfi okkar sem veldur ?vi a? strakar pluma sig ekki nogu vel i skola. ?eim lei?ist meira en stelpum og standa sig verr, og hofu?vigi straka, eins og st?r?fr??i og tolvufr??i, eru fallin. Strakar lesa miklu minna a? eigin frumkv??i en stelpur sem er ahyggjuefni af ?vi a? allur velfarna?ur i lifinu byggist a ?vi a? ma?ur se vel l?s. Menn ?urfa a? vera l?sir a tolur og geta lesi? lei?beiningar og svo ma ekki gleyma mikilv?gi yndislestrar, ?ess a? geta sest ni?ur me? bok og noti? lestrarins, sem er gri?arlega frjo starfsemi og mannb?tandi a allan hatt. Unglingar kynnast svo morgu i gegnum b?kur og geta i gegnum lestur sett alls kyns hluti i samhengi. ?egar eg var a sinum tima a? lata nemendur mina lesa Sjalfst?tt folk ?a fornu?u morg studentsefnin hondum vegna ?ess a? ?au hof?u aldrei a?ur lesi? svona ?ykka bok. En ?egar nemendur foru a? lesa ?a skorti ekki sko?anirnar a personunum. Eg held a? Bjartur i Sumarhusum se ein umdeildasta persona bokmenntanna hja framhaldsskolanemendum.“
Getur?u svara? ?vi hva? se go? menntun?
„Besta skilgreining a menntun er i kv??i eftir Stephan G. Stephansson:
?itt er mennta? afl og ond,
eigir?u fram a? bjo?a;
hvassan skilning, haga hond,
hjarta? sanna og go?a.
?a? er ?etta hjartarit, sem eg kalla svo, sem hefur tynst i fargani undanfarinna ara. Si?viti? var einhvers sta?ar ofan i skuffu. Nu ?urfum vi? a? endurheimta ?a?.“