Ferð í Hörpu
?ann 7. mars bau? Sinfoniuhljomsveit Islands nemendum i 1. – 4. bekk i Nor?urljosasalinn i Horpu a? sja og hlusta a Petur og ulfinn.
Allir skemmtu ser vel og voru bornin skolanum og o?rum til fyrirmyndar.
Karin og Olaf i 4. bekk, Daniel og Fanney i 3. bekk og Ran i 1. bekk fengu liti? hlutverk i lokin ?ar sem ?au gengu um svi?i? me? leikbru?ur syningarinnar.
Fleiri myndir fra fer?inni ma sja i myndasafni vinstra megin a si?unni.
