Heimsókn í Kapsalos grunnskólann á Kýpur
Landakotsskoli er ?attakandi i Evropusamstarfsverkefni a vegum Comenius asamt Irlandi, ?yskalandi, Svi?jo?, Kypur og Tekklandi. I si?ustu viku foru Solvi Sveinsson, Kristin Inga Hrafnsdottir og Olof Johannsdottir i heimsokn i Kapsalos grunnskolann a Kypur. Kapsalos grunnskolinn er litill, a?eins 6 bekkjardeildir i 1. - 3. bekk. Bekkir eru litlir 12- 18 nemendur og starfa 9 kennarar vi? skolann.
Skolinn er vel buinn t?kjum og tolum og eru tolvur, skjavarpar og litprentarar i hverri stofu. Stofurnar eru skreyttar me? verkum nemenda, ?ar eru landakort, fanar, tolustafir og myndir a veggjum. Vel var teki? a moti okkur, nemendur syndu okkur skolann og vi? satum nokkrar kennslustundir. Her fyrir ne?an ma sja myndir ur skolanum auk myndar af islensku sendinefndinni.


