Leitin að R-inu
Manudaginn 14. oktober for 1. bekkur i b?jarfer? a? leita a? R-inu.
Foru i Ra?hus Reykjavikur,
gafu ondunum a tjorninni brau?, heilsu?u uppa Jon Sigur?sson a Austurvelli og endu?u svo
i Al?ingishusinu. ?ar foru ?au a aheyrandapallana og toldu ra?herrastolana.

