Landakotsskóli vann jólamót grunnskóla Reykjavíkur 8.-10.bekk

on .

Skák des 22  Skák 2

Lið Landakotsskóla vann elsta flokkinn, 8.-10. bekk, með 23 vinningum af 24 mögulegum

Hlekkur á úrslitin á chess-results: https://chess-results.com/tnr704498.aspx?lan=1 

(til dæmis hægt að taka skjáskot af mótstöflunni þarna) 

Í liðinu voru: 
Adam Omarsson, 10. bekk

Iðunn Helgadóttir, 10. bekk

Þorsteinn Kári Pálmarsson, 10. bekk

Jósef Omarsson, 6. bekk.

Í liðinu í 4.-7. bekk mættu 3 strákar til leiks og stóðu sig vel, lentu í 5. sæti af 13 skáksveitum þrátt fyrir að vanta 4. borðs manninn! 

Í liðinu voru: 
Jón Loui Thoroddsen, 5. bekk

Helgi Nils Gunnlaugsson, 5. bekk.

Kristinn Sturla Þorgeirsson, 4. bekk.

Hlekkur á úrslitin á chess-results hjá 4.-7. bekk: https://chess-results.com/tnr704496.aspx?lan=1&art=63