Evrópusamstarfsverkefni

Landakotsskóli var veturna 2011-2012 og 2012-2013 þátttakandi í Evrópusamstarfsvekefni á vegum Comenius ásamt Írlandi, Þýskalandi, Svíþjóð, Kýpur og Tékklandi. Nemendur Landakotsskóla tóku þátt í að búa til þemalag verkefnisins Knowing me, knowing you og var búið til eitt lag með framlögum allra landanna, þar sem þau syngja á sýnu tungumáli. Hér má sjá nemendur í Landakotsskóla syngja lagið.