Barnafréttir á Þemadögum 2016

Á Þemadögum 2016 fara Nína íslenskukennari og Kristian heimspekikennari fyrir blaðamannahóp, sem stofnað hefur vefmiðilinn Barnafréttir.

Hægt er að skoða myndir af starfinu í myndasafni Landakotsskóla undir valstikunni Nemendur hér að ofan eða með því að smella hér.

Veftímaritið Barnafréttir má finna neðst á valstikunni Nemendur eða með því að smella hér.