Öskudagur

on .

5.mars 2017

Á öskudaginn, þann 1. mars, héldu kennarar og nemendur Landakotsskóla í KR heimilið þar sem við gerðum okkur glaðan dag með dansi og marseringum. Fleiri myndir frá deginum má sjá hér.

4.-6.bekkur í kór

on .

27.febrúar

 

Á föstudögum koma nemendur í 4.-6. bekk saman á sal undir stjórn Nönnu Hlífar, Kjartans og Önnu Katrínar og syngja saman.

Hér má sjá fleiri myndir frá kóræfingu.

Snjór

on .

23. febrúar

Fólk gleðst mismikið yfir snjónum, en svo mikið er víst að börnin fóru sæl og glöð út í frímínútur í morgun og nutu þess að leika sér í snjónum. Hér má sjá fleiri myndir.