19. nóvember

on .

Dagur islenskrar tungu

Dagur islenskrar tungu var haldinn hati?legur i vikunni sem var. Gunnar Theodor Eggertsson kom i skolann og las ur nyrri bok sinni, Steinskripunum, og fell i go?an jar?veg. Skrifari las ?vintyri? um Fou feykirofu fyrir 1b og 2b sem hlustu?u af andakt! ?rir nemendur fengu vi?urkenningu mennta- og fristundasvi?s borgarinnar fyrir go?a kunnattu a mo?urmali, Hekla Julia Kristinsdottir i 3b, Einar Vignir Einarsson i 6b og Magnus Jochum Palsson i 10b. Til hamingju me? ?a?! Foreldrafelagi? sto? fyrir supu- og bokakvoldi i vikunni sem heppna?ist vel. Rithofundar lasu ur bokum sinum og dyrindis supa var a bo?stolum. Vi? munum kaupa nyjar b?kur a safni? fyrir hagna?inn.

A?ventuhati?

A?ventuhati? foreldrafelagsins ver?ur a? venju fyrsta sunnudag i a?ventu, 2. desember. Hef?bundinn jolaundirbuningur i skolanum er kannski hafinn, en skipulegt og markvisst fondur hefst ?o ekki fyrr en 10. desember og ?ann 12. desember hefjast jolaprof.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

Skrekkur

on .

Fyrr i vikunni tok unglingastig Landakotsskola ?att i undankeppni Skrekks.

Sto?u ?au sig me? miklum soma og skemmtu ser einstaklega vel.

Málþing

on .

I dag er mal?ing um rekstrarumhverfi sjalfst??ra skola kl. 14-17 i Haskolanum i Reykjavik. Solvi skolastjori er me?al fyrirlesara og spjallar hann m.a. um ?jonustusamninga sjalfst??ra skola vi? opinbera a?ila, nau?syn ?ess a? styrkja rekstrarumhverfi ?essara skola og veltir vongum yfir ?vi hvers vegna einungis 2% grunnskolabarna a Islandi eru i einkareknum skolum, en t.d. meira en 12% i Svi?jo? og Danmorku.