6. bekkur undirbýr veturinn
Nemendur i 6. bekk undirbua veturinn me? ?vi a? mala box undir namsgognin.
Nemendur i 6. bekk undirbua veturinn me? ?vi a? mala box undir namsgognin.
3. bekkur er a? l?ra um hringras vatns um ?essar mundir og bjo til ?essa finu hringras eins og sest a myndinni. N?stu daga fylgjast ?au svo me? hringrasinni og skra ni?ur hva? gerist.

Lesskimun i 2b
Menntasvi? borgarinnar l?tur kanna lestrarkunnattu barna i 2b vor hvert. ?ar er meti? hva? miki? born geta lesi? ser til gagns, spa? i ahuga ?eirra a lestri og ymislegt anna? sem a? go?um lestrarvenjum lytur. Me?altali? fyrir borgina i heild var 69% en bornin hennar Fri?u Moggu lasu upp a 100%. ?a? ver?ur ekki betra.
Skraning i mat og si?degisvist
Skraningu lykur i dag. Matse?ill mana?arins hangir a toflu i skola og hann er einnig a?gengilegur a heimasi?unni. Stundaskra si?degisg?slunnar ver?ur fullmotu? nu i vikunni.
A?sto? vi? heimanam
A?sto? vi? heimanam er innifalin i si?degisvistinni og veri? er a? bua til stundaskra fyrir hana, ?.e. hver a?sto?ar vi? hva?a grein og a hva?a tima. Nemendum i 4.-7b stendur til bo?a a? skra sig i ?essa a?sto? gegn v?gu gjaldi. Nu rennum vi? blint i sjoinn me? ahuga fyrir ?essu tilbo?i me?al eldri nemenda og ?vi bi? eg foreldra a? senda mer linu ef ?eim hugnast ?essi hattur og ?a hva?a greinar ?eir mundu vilja fa a?sto? vi? fyrir born sin.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi
Kendte steder i Danmark eftir Halldor Smara Arnarson og Sigurbjorn Markusson
Viggo Mortensen eftir ?gi Ma Magnusson og ?orstein Markusson
Zlatan Ibrahimovic eftir Alexander Gunnar Magnusson
?ri?judagurinn 29. mai: Nemendur i yngri bekkjum fara i fjolbreyttar sko?unarfer?ir. Prof i 9. og 10. bekk.
Mi?vikudagurinn 30. mai: Fer?alog hja nemendum fra 5 ara upp i 8. bekk. Si?asta profi? i 9. og 10. bekk.
Fimmtudaginn 31. mai: Hef?bundinn leikdagur me? hoppukastala og grilli i hadeginu.
Fostudagurinn 1. juni: Skolaslit kl. 11 i kirkjunni og marka?ur foreldrafelagsins.