Heilsugæsla

on .

Hjúkrunarfræðingar skólans er Bergrún H. Gunnarsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Hún er til viðtals í skólanum á þriðjudögum og annan hvern föstudag. 

Hjúkrunarfræðingarnir koma frá heilsugæslustöð miðbæjar Vesturgötu 7.

Hlutverk og verkefni skólaheilsugæslu

Heilsugæsla skólabarna er markvisst framhald af ung- og smábarnavernd og á að efla heilbrigði barns og stuðla að vellíðan þess í samvinnu við foreldra. Þjónusta hjúkrunarfræðings miðast við þarfir nemenda.

Samvinna heimilis og skólaheilsugæslu er mikilvæg. Því er áríðandi að séu einhver heilsufarvandamál til staðar hjá barninu að þeim upplýsingum sé komið til hjúkrunarfræðings, þannig að bregðast megi rétt við komi eitthvað uppá.

 

Síðdegisvist

on .

Si?degisvistin ver?ur me? liku sni?i og i fyrra og ver?ur nu undir stjorn Onnu ?ordisar Olafsdottur. Si?degisvistin hefur eina til tv?r kennslustofur til umra?a auk matsalarins og danssalarins, leikvalla og serstofa. Bo?i? ver?ur upp a song, myndmennt, leiklist, skak og smi?ar/skopun i si?degisvistinni auk ymiss konar fondurs, leikja og utivistar.

Gjaldskra ma sko?a me? ?vi a? velja aldursstig her fyrir ne?an:

5 ara

 

1. - 4. bekkur 

Ath. ITR ni?urgrei?ir  si?degisvist fyrir nemendur a grunnskolaaldri.

Si?degisvist skal segja upp me? mana?ar fyrirvara og mi?ast vi? mana?armot.

Eingongu er h?gt a? breyta vi?verutima um aramot.

Gjold fyrir si?degisvist ver?a endursko?u? um aramot.

Leyfi

on .

Leyfi til lengri tíma en 2ja daga þurfa samþykki skólastjórnanda auk umsjónarkennara.

Öll röskun á námi nemanda sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra eða forráðamanna.

Hér fyrir neðan eru eyðublöð sem hægt er að prenta út og fylla út.

Leyfi 2-5 daga

Leyfi frá skólasókn lengur en 5 daga

Skólaráð Landakotsskóla

on .

 Skólaráð ágúst 2022- ágúst 2024

  • Fulltrúar nemenda eru:  

    • Soffía Arnardóttir, nemandi í 10. SS og formaður nemendafélagsins, fulltrúi nemenda. 
    • Patrycja Sóla Niton, nemandi í 9-10th EG/JNT í alþjóðadeild, fulltrúi nemenda. 

       

    Fulltrúar starfsmanna eru;    

    • Kjartan F. Ólafsson, umsjónarkennari 8. KFÓ fyrir hönd umsjónarkennara –  
    • Sinead Aine Mc Carron fyrir hönd list- og verkgreinakennara? 
    • Bryndís Helga Traustadóttir, forstöðukona frístundar. – fyrir hönd annarra starfsmanna. 

     

    Fulltrúar foreldra og grenndarsamfélags:    

    • Anna Lísa Björnsdóttir, foreldri í 2. og 4. bekk - formaður foreldrafélags, fulltrúi foreldra. 
    • Helgi Þór Þorsteinsson, foreldri í 1. og 3. bekk - gjaldkeri foreldrafélags, fulltrúi foreldra.  
    • Anna Maria Bogadóttir, foreldri í 5. og 8. bekk – meðstjórnandi foreldrafélags. 
    • Kristín Benediktsdóttir – formaður stjórnar LKS, fulltrúi grenndarsamfélagsins. 

Handbók um skólaráð: http://www.heimiliogskoli.is/wp-content/uploads/2017/06/Handb%C3%B3k-um-sk%C3%B3lar%C3%A1%C3%B0.pdf