Forvarnaráætlun

on .

Grunnskóli skal stuðla að góðu samstarfi heimilis og skóla með það að markmiði að tryggja farsælt skólastarf, almenna velferð og öryggi nemenda. Velferð barna er grundvallaratriði í starfi grunnskóla, í samvinnu við heimilin og forsenda náms. Heilbrigði og hollar lífsvenjur eru grundvallaratriði í velferð nemenda. Grunnskólinn er því mikilvægur liður í ferli einstaklingsins til alhliða þroska og almennrar menntunar. Í grunnskóla þarf að skapa skilyrði fyrir nemendur svo að þeir fái notið bernsku sinnar og efli með sér sjálfstraust og félagsfærni, virki sköpunarkraft sinn og rækti skilning á manngildi.

Grunnskólinn skal vinna markvisst að forvörnum og heilsueflingu þar sem hugað er að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan nemenda skólans.

Í forvarnaráætlun skal m.a. vera áætlun skólans í fíknivörnum og áfengis- og tóbaksvörnum, áætlun gegn einelti og öðru ofbeldi, áætlun í öryggismálum og slysavörnum og stefna í agastjórnun. Einnig skal koma fram með hvaða hætti skólasamfélagið hyggst bregðast við ef mál koma upp. Kynna skal forvarnaráætlun skólans öllum aðilum skólasamfélagsins, starfsfólki skóla, foreldrum og nemendum og birta í skólanámskrá.  (Aðalnámskrá grunnskóla 2011)

Forvarnaráætlun Landakotsskóla

Áætlun um öryggis- og slysavarnir

Viðbrögð við vá

Rýmingaráætlun 

Áfallaáætlun 

Eineltisáætlun 

Áætlun um áfengis- og fíknivarnir 

Bekkur

HVAÐ GERT

1. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Menntamálaráðuneytið: Brúðuleikhús „Krakkarnir í hverfinu“ (fræðslusýning um ofbeldi gegn börnum)

2. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf
Umjónarkennari: Vinir Zippýs geðræktarnámsefni frá Embætti landlæknis

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

3. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

4. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Námskeið í félagsfærni í hringekju, Vinátta. 

5. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

6. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Heimili og skóli og SAFT: Fræðsla um jákvæða og örugga netnotkun barna Hjúkrunarfræðingur: Kynþroski, fræðsla.

7. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

8. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir

9. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir

10. bekkur

Nemendaráðgjafi: Könnun á líðan nemenda í október á hverju ári/viðbrögð í kjölfarið ef þarf

Forvarnarfræðsla Magga Stef: fíknivarnir og áfengis- og tóbaksvarnir


 

English

on .

The Landakot school is one of the oldest running schools in Iceland, established in 1896. It is a comprehensive school for pupils between the age of 5-16 (1st-10th grade in Iceland with an additional preschool class for 5 year olds). The school is run according to Icelandic laws and regulations on compulsory schools. The curriculum follows the National Curriculum but has its own emphasis and is constantly being developed; our emphasis is on Mathematics, Icelandic and foreign languages (English, French, Spanish, German and Danish).

The School was formerly run by the Catholic Church of Iceland but was made independent in 2005. The Catholic Church provides the school with a particularly beautiful and friendly school building in Tungata in Reykjavik. Every effort is made to keep the atmosphere homelike and friendly. Children of Catholic denomination number only around 17% of the student population. The school is open to all children regardless of faith. Each school day, however, starts with a prayer and there are religious pictures both in the classrooms and the hallways. Otherwise, there is no more emphasis on religion that in other Icelandic schools.

Our students currently number around 162 placed in 11 classes (one class per each grade).
In the school year 2006-7 our students had origins in 25 countries: Mexico, India, Somalia, Columbia, Finland, Austria, Brazil, South-Africa, United States, Latvia, Lithuania, France, Denmark, United Kingdom, Poland, Russia, Serbia, Ukraine,Romania, Bulgaria, Germany, China, Thailand, Spain, Italy and of course Iceland; many receive extra Icelandic individual lessons for students of foreign background. We, also, offer extra curriculum activities for French speaking students under the supervision of a French speaking teacher so they can meet other French speaking children and to strength their knowledge of French. 

Student can start any time of the school year and we are always glad to receive parents and prospective students. The only thing you have to do is to arrange an interview either by phone (510-8200), by e-mail (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). 

The School's Mission
We believe that a school community, comprised of students, staff, and parents, should be a safe heaven characterized by care and warmth where student and staff are comfortable and where there is anticipation each day to work on challenging tasks. The values that we want to emphasis are joy, tolerance, ambition, charity, trust and confidence.  
Performance
School performance is a complex concept. Usually it refers to empirical methods such as coordinated exams. We can proudly say that our students have done very well on Icelandic coordinated exams and the school is among the top schools in the country. Teachers and staff of Landakot pride themselves preparing their students for taking an active part in society by cultivating a strong, healthy self-image and independence in its students. We put emphasis on a good sound education, which gives the students of Landakot a good head start in further education and makes them adapt in a multi-cultural society in the widest understanding of the term. The most visible confirmation of our accomplishment is a joyful, friendly student community, proud of its excellent achievement in its studies.

Námskrá

on .

Allar nýrri námskrár er að finna á mentor.is. 

Almennan hluta skólanámskrár  2013 er að finna hér fyrir neðan. Auk þess grunnþætti námskrár og námskrár hvers bekkjar.

 

Almennur hluti skólanámskrár

Grunnþættir

Námsmat í Landakotsskóla

 

List- og verkgreinar

Myndmennt 1.- 4. bekkur

Myndmennt 5.- 8. bekkur

Textílmennt 1.-4. bekkur

Textílmennt 5.-8. bekkur

 

 

Stærðfræði

Stærðfræði 1.-2. bekkur

Stærðfræði 3. bekkur

Stærðfræði 4. bekkur

Stærðfræði 5.-7. bekkur

 

Tungumál

Enska 1.-10. bekkur

 5 ára bekkur

 

 

Velferð

on .

Netoryggi

Saft
Netoryggi

Vimuefnavarnir

Vimulaus ?ska

 

Utivistartimi

Hann er skv. 92. gr. Barnaverndarlaga:

12 ara og yngri mega ekki vera a almannaf?ri eftir kl. 20.00 nema i fylgd me? fullor?num.

13 – 16 ara skulu ekki vera a almannaf?ri eftir kl. 22.00, enda seu ?au ekki a heimfer? fra vi?urkenndri skola- i?rotta e?a ?skuly?ssamkomu.

A timabilinu 1. mai til 1. september lengist utivistartimi barna um 2 klst.
Aldursmork ?essa akv??is mi?ast vi? f??ingarar en ekki f??ingardag.