Frönskukennsla

Franska í Landakoti

on .

5 ara bekkur

Meginmarkmi?:  Megintilgangur fronskukennslu i 5 ara deild er a? gl??a skilning barnsins og auka ahuga ?ess a erlendu tungumalanami. ?etta er m.a. gert i gegnum bru?ur, song, takt, klapp, rim, leikr?na tjaningu, dans og ymiss konar hreyfileiki.

Jafnframt er undirstrika? a? mikilv?gt er a? eiga kost a go?ri tungumalamenntun vegna al?jo?legra samskipta, jafnt i leik sem starfi, skilnings a olikum menningarheimum.

Lei?ir:  Barni? f?r t?kif?ri til a? kynnast litlum hvitum sel sem a heima a isjaka uti a reginhafi. Selurinn getur bara tala? fronsku. Hann langar a? kynnast bornunum og hjalpa ?eim a? kynnast franskri tungu. Markmi?i? eftir veturinn er a? bornin ?ekki og geti tileinka? ser einfold or? og or?asambond i samsktipum og songlog a fronsku sem ?au geta nota? i leik vi? fronsk born.

Bornunum er ljos ?essi tilgangur i upphafi vetrar. ?au eru a?al?atttakendurnir i fronskutimunum og spinna sogu?ra? i samra?i vi? kennarann sem lei?beinir ?eim. Hann g?tir ?ess a? or?afor?inn sem bornin kynnast tengist ahugasvi?i ?eirra og veki b??i forvitni og longun til a? l?ra meira.

Bornin ?jalfast  i a? spyrja til nafns og svara. ?au tileinka ser helstu liti og tolustafina fra 1 – 10 og stuttar setningar til a? vinna me? i spunanum. Bornin tileinka ser einfold fronsk log, stundum snara ?au islenskum visum yfir a fronsku me? a?sto? kennarans.

Or?afor?i, setningar, log og hreyfileikir eru ?jalfa?ir og rifja?ir upp allan veturinn. Bornin syngja login a hverjum degi b??i inni i leikrymi og a gongum skolans. Tonlistin orvar skilning barnsins a tungumalinu a skemmtilegan hatt.

Mat:  Munnleg f?rni barnsins er metin i hverjum tima, ?ar sem selurinn er i a?alhlutverki og bornin gleyma ser i leik og spuna. Or?afor?i og frambur?ur metinn jafnt og ?ett. ?atttaka, ?.e. virkni og ahugi, er metin, auk ?ess hugmyndaau?gi og  skopunarkraftur.

Ahersla er log? a a? meta ferli? sem fer fram i timanum ekki si?ur en ?ekkinguna. Samskipti, gagnryn hugsun og samvinna.

Bornin syngja fyrir skolasystkini sin, leika einfalda leik??tti sem ?au hafa sami? sjalf og syngja fyrir foreldra og ?ttingja.

Bornin bua til handabru?ur og fa a? kenna ?eim fronsku. ?au setja a svi? syningu fyrir bekkjarsystkini og foreldra i lok vorannar. Selurinn og systir hans fa einnig a? taka ?att i syningunni.

 

1. BEKKUR - SABINE OG SKILNINGARVITIN

Markmi?: A? kenna bornum fronsku i gegnum leiki og song.

Efnis??ttir: Nemendur syngja saman og l?ra nokkur log. ?eir l?ra einfold samskipti (hlusta, horfa, sitja, heilsa og kynna sig). ?eir l?ra a? telja upp a? tiu e?a tuttugu, l?ra heiti a dyrum, avoxtum og gr?nmeti, hlutum sem nota?ir eru dags daglega og litum. ?eir kynnast orliti? franska stafrofinu.

Kennslua?fer?ir: Unni? er ut fra skilningarvitunum fimm: heyrn, snertingu, lyktarskyni, brag?skyni, sjon. Nemendur kynnast tuskumusinni Sabine sem fylgir ?eim allan veturinn. ?eir bua til litla vinnubok me? klippimyndum og teikningum.

Namsmat: ?atttaka i timum. Umsogn i lok annar.

Heimanam: Ekkert


2. BEKKUR - TOTO OG HOFU?SKEPNURNAR

Markmi?: Nemendur auka ?ekkingu sina a tungumalinu, m.a. me? song, og ?eir l?ra franska stafrofi?.

Efnis??ttir: Nemendur bua til stafrofsbok (abecedaire), ?eir l?ra a? telja upp a? sextiu og tileinka ser or?afor?a sem tengist likamanum, ve?rinu, arsti?um, timanum (dagar, manu?ir) og hofu?skepnunum fjorum: eldi, lofti, jor?, vatni. ?eir mynda mjog stuttar setningar.

Kennslua?fer?ir: Velmenni? Toto fylgist me? bornunum allan veturinn. Nemendur l?ra fleiri log, ?eir skrifa, byrja a? lesa or? og bua til litla vinnubok.

Namsmat: ?atttaka i timum. Umsogn i lok annar.

Heimanam: Ekkert 


3. BEKKUR - TILFINNINGAR OG ANDST??UR

Markmi?: Kenna nemendum a? bua til einfaldar setningar og tja tilfinningar sinar.

Efnis??ttir: Enn er log? mikil ahersla a tal (endurtaka, lesa, tengja) en nemendur ?jalfast einnig i ?vi a? skrifa einfaldar setningar. ?eir l?ra a? beygja sagnirnar etre, avoir, faire, aimer, nota akve?inn greini (la, le, les), telja upp a? hundra?, tja nuti?, framti? og ?ati? og segja f??ingardag sinn. Unni? er me? likamann og andst??ur ut fra t.d. svartur-hvitur, h?gri-vinstri, rett-rangt.

Kennslua?fer?: Stu?st er vi? kennslubok (Grenadine 1).

Namsmat: ?atttaka i timum. Umsogn i lok annar. Prof i lok vorannar.

Heimanam: Af og til eiga nemendur a? l?ra ljo? og skrifa. 


4. BEKKUR - MYNDIR OG MERKING

Markmi?: ?jalfa nemendur i a? tja sig munnlega um sig sjalfa og umhverfi? og a? lesa og semja einfalda texta.

Efnis??ttir: Nemendur eru ?jalfa?ir i undirsto?uatri?um malfr??innar (frumlag, sogn, andlag). ?eir l?ra a klukku. Einnig ver?ur unni? me? myndefni ur samtimanum, t.d. listaverk og auglysingar.

Kennslua?fer?: Nemendur taka ?att i einfoldum umr??um a fronsku. Stu?st vi? kennslubok (Grenadine 1).

Namsmat: ?atttaka i timum. Umsogn i lok annar. Prof i lok vorannar. 

Heimanam: Af og til eiga nemendur a? l?ra ljo? og skrifa.


5. BEKKUR - MYNDIR OG MERKING FRH.

Markmi?: Haldi? er afram a? ?jalfa nemendur i a? tja sig munnlega um sig sjalfa og umhverfi? og a? lesa og semja einfalda texta.

Efnis??ttir: Nemendur eru ?jalfa?ir i undirsto?uatri?um malfr??innar (frumlag, sogn, andlag, lysingaror?). Einnig er unni? me? myndefni ur samtimanum, t.d. frettamyndir og tolvuleiki.

Kennslua?fer?: Nemendur taka ?att i einfoldum umr??um a fronsku. Stu?st vi? kennslubok (Grenadine 2).

Namsmat: ?atttaka i timum. Umsogn i lok annar. Prof i lok vorannar.

Heimanam: Nemendur lesa og skrifa stutta texta.