Stefnumótun Landakotsskóla

on .

Stjorn Landakotsskola SES.

______________________________

Stefnumotun og verkefna?tlun Landakotsskola 2008-2013

1.       Markmi? og gildi Landakotsskola.

A. Landakotsskoli er sjalfseignarstofnun sem starfar a grundvelli grunnskolalaga eftir ?vi sem vi? a og sam?ykkta skolans. Markmi? skolans er a? veita nemendum sinum framurskarandi grunnmenntun og a? vera i fremstu ro? grunnskola a Islandi.

B. Landakotsskoli byggir starf sitt a kristilegum gildum. Skolinn a i go?u samstarfi vi? Ka?olsku kirkjuna a Islandi sem a ??r fasteignir sem nyttar eru i skola­starfinu. Mun skolinn a n?stu arum treysta sig enn frekar i sessi sem oflug menntastofnun sem byggir starf sitt a aratugalangri reynslu samhli?a nyjum vi?horfum a svi?i kennsluhatta og kennslufr??i.

C. Landakotsskoli la?ar til sin framurskarandi kennara a ollum svi?um og skapar kennurum sem na arangri i starfi a?sto?u sem h?fir metna?i ?eirra, sja nanar li? 8.

D. Landakotsskoli ?jonar fjolbreyttum hopi nemenda og sinnir ollum nemendum i samr?mi vi? ?arfir ?eirra.

E. Landakotsskoli eflir sjalfst??i, frumkv??i og skopunarkraft nemenda i vinalegu og orvandi namsumhverfi.

F. Landakotsskoli leggur aherslu a a? nemendur tileinki ser skipulog? vinnubrog?, l?ri a? nyta timann vel og ?roski me? ser heilbrig?an metna?.

G. Landakotsskoli leggur aherslu a hlylegt og rolegt umhverfi fyrir nemendur ?ar sem teki? er faglega og af festu a vandamalum sem upp kunna a? koma a milli nemenda.

H. Landakotsskoli leggur aherslu a a? foreldrar seu a hverjum tima vel upplystir um starfi? i skolanum og sto?u og li?an barna sinna sem ?ar stunda nam.

I. Landakotsskoli tryggir likamlega og andlega velfer? hvers nemenda me? skipulog?u innra starfi undir stjorn skolastjora og a?sto?arskolastjora i nanu samra?i vi? foreldra ?ar sem verkferlar og verkaskipting er skyr.

2.       Stjornskipulag og stjornkerfi – Stjorn, skolastjori og a?sto?arskolastjori – verkferlar og verkaskipting.

A. Stjorn Landakotsskola fer me? ??sta vald vi? stefnumotun skolans og sinnir almennu eftirliti me? storfum skolastjora, a?sto?arskolastjora, kennara og annarra starfsmanna i samr?mi vi? sam?ykktir Landakotsskola ses.

B.      Skolastjori er ??sti yfirma?ur skolans og ber abyrg? a daglegu starfi skolans i samr?mi vi? log og starfslysingu.

C.      A?sto?arskolastjori er sta?gengill skolastjora og starfar nai? vi? hli? hans vi? daglegan rekstur skolans i samr?mi vi? starfslysingu.

3.       Aherslur og markmi? i nami og einstokum namskei?um.

A. Landakotsskoli hyggst taka upp namsgreinabundi? nam i 3.-10. bekk a stefnu­motunartimabilinu.

B. Kennsla einstakra namsgreina fer eftir a?alnamskra i si?ari hluta skolanamskrar. ?ar eru tilgreind markmi?, namslei?ir, kennslugogn og namsmat i hverri grein.

C. Landakotsskoli vikur fra a?alnamskra i nokkrum atri?um og leggur serstaka ahersla a kennslu i islensku, st?r?fr??i og tungumalum.

D. Nemendum unglingadeildar gefst kostur a a? taka framhaldsskolaafanga i einstokum greinum.

E. Tungumal: Aukin ahersla er log? a tungumalakennslu og hefst kennsla i ensku og fronsku strax i 5 ara deild, sp?nska hefst i 4. bekk og danska i 6. bekk. A unglingastigi hafa nemendur val a milli sp?nsku og kinversku. Gert er ra? fyrir a? franska b?tist inn sem valgrein ?egar fram li?a stundir (2013).

F. Skolinn veitir ofluga og fjolbreytilega kennslu i listgreinum fra upphafi skolagongu. Bo?i? er upp a tonlistarkennslu i samvinnu vi? tonlistarskola og kennslu i o?rum listgreinum ymist a vegum skolans e?a i samvinnu vi? listaskola. Nemendur fa i senn kynni af listgreinum og o?last skilning a tengslum lista vi? hef?bundnar namsgreinar grunnskolans.

G. Kennarar leggja aherslu a fjolbreytta kennsluh?tti og einstaklingsmi?a? nam.

4.       Reglur um aga nemenda, hlutverk kennara og stjornenda.

A.      Skyrar og afdrattarlausar reglur gilda um aga nemenda og hlutverk kennara og stjornenda vi? a? framfylgja ?eim reglum i nanu samra?i vi? foreldra.

B.      Skolastjori og a?sto?arskolastjori setja samr?mdar agareglur og um verklag ?egar taka ?arf a agavandamalum, sem kynnt er foreldrum i upphafi hvers skolaars og birtar eru a heimasi?u skolans.

C.      Upplysa skal foreldra me? reglubundnum h?tti um namsframvindu barns og felagslega sto?u ?ess. Ef atvik e?a a?st??ur, er barn var?a, koma upp i skolastarfinu skal tilkynna hluta?eigandi foreldrum um slikt an tafar.

D.      Ollum kennurum skolans ber skylda til a? fylgja samr?mdu verklagi samkv?mt li?.

5.       St?r? bekkja og reglur um heimildir til a? akve?a samkennslu arganga.

A.      Styrkur Landakotsskola felst i litlum en oflugum nemendahopum i hverjum argangi, ?ar sem hver nemandi f?r a? njota sin.

B.      I hverjum bekk i Landakotsskola eru a? jafna?i eigi fleiri nemendur en 20.

C.      Samkennsla arganga fer ekki fram i Landakotsskola, sbr. ?o D-li?.

D.      Ef bryna nau?syn ber til vegna serstakra ast??na getur skolastjori i samra?i vi? a?sto?arskolastjora og hluta?eigandi umsjonarkennara akve?i? a? samkennsla arganga eigi ser sta? i einstokum namskei?um. Skal su akvor?un vera tekin eigi si?ar en 1. september og vera borin undir stjorn skolans til kynningar a?ur en hun er framkv?md. Akvor?un um samkennslu arganga skal kynnt foreldrara?i og nanar utskyr? a fundi me? hluta?eigandi foreldrum.

 

6.       Starfsmannamalefni:

A. Ra?ning starfsmanna:

(1) Stjorn skolans r??ur skolastjora og a?sto?arskolastjora.

(2) Skolastjori tekur akvor?un um ra?ningu annarra starfsmanna skolans i samra?i vi? a?sto?arskolastjora.

(3) Akvar?anir skolastjora um ra?ningu nyrra kennara skulu kynntar stjorn skolans a?ur en ra?ning tekur gildi. Skal skolastjori ?a gera grein fyrir almennum upplysingum um menntun og starfsreynslu kennara. Ef taka ?arf skjota akvor?un um ra?ningu nys kennara er skolastjora heimilt a? bera ?a akvor?un undir formann skolastjornar, en bera skal hana si?an upp til kynningar a n?sta reglulega fundi stjornar.

B. Launamalefni starfsmanna.

(1)     Landakotsskoli ver?ur avallt a? vera samkeppnisf?r um starfsfolk og bjo?a kjor sem la?a a? framurskarandi kennara.

(2)     Landakotsskoli stefnir a? ?vi a? endursko?a laun allra nuverandi kennara og annarra starfsmanna skolans fyrir upphaf skolaarsins 2008-2009 i samr?mi vi? li? B.1.

C. Endurmenntun, hvatning skolans var?andi endurmenntun, styrkir til kennara, krofur til kennara sem hljota styrki.

(1) Landakotsskoli hvetur kennara til a? s?kja ser endurmenntun i samr?mi vi? starfsskyldur.

(2)     A stefnumotunartimabilinu munu skolastjori og a?sto?arskolastjori gera tillogur til stjorn skolans um hvort og ?a me? hva?a h?tti sett ver?i a laggirnar styrkjakerfi fyrir ?a kennara sem na go?um arangri i starfi.

D. Krofur um arangur kennara, m?lanleiki a arangri.

(1) A hverju skolaari skulu skolastjori og a?sto?arskolastjori framkv?ma arangursm?lingu a storfum kennara.

(2)     Skulu ni?ursto?ur arangursm?linga kynntar stjorn skolans fyrir lok hvers skolaars.

(3)     Ni?ursta?a arangursm?linga getur a? mati skolastjora veri? grundvollur endursko?unar a launum kennara til h?kkunar.

7.       F??i og a?buna?ur nemenda

A. Landakotsskoli leitast vi? a? bjo?a upp a sem bestan t?kjakost a hverjum tima og a?buna? sem auki? getur g??i kennslu og skolastarfs.

B. Landakotsskoli stefnir a? ?vi a? reisa nytt i?rottahus sem teki? ver?i i notkun a stefnumotunartimabilinu.

C. Landakotsskoli stefnir a? ?vi a? bjo?a nemendum upp a heimatilbui? f??i i nyju motu­neyti skolans sem teki? ver?i i notkun fyrir upphaf skolaarsins 2008-2009, enda komi ekki til ofyrirse? fjarhagsleg utgjold.

D. Landakotsskoli hyggst a stefnumotunartimabilinu endurskipuleggja og gera nau?synlegar lagf?ringar a skolalo? vi? nor?urenda skolans.

8. Samstarf vi? foreldra og foreldrara? um einstaka ??tti skolastarfs.

A. Stefnumarkandi akvar?anir um malefni Landakotsskola og daglegur rekstur er i hondum stjornar og skolastjornenda. Avallt er ?o leitast vi? eins og kostur er a? hafa almennt samra? og samstarf vi? foreldra.

B. Skolastjornendur leitast avallt vi? a? eiga i go?u samstarfi vi? foreldra.

C. Foreldrara? er tengili?ur foreldra vi? skolastjora, a?sto?arskolastjora og stjorn skolans.

D. Stjorn skolans, skolastjori og a?sto?arskolastjori hafa reglulega samra?sfundi me? foreldara?i ?ar sem r?tt er um einstaka ??tti ?essarar stefnu.

E. Stjorn skolans efnir til almennra kynningarfunda me? foreldrum eftir ?orfum. Foreldrara? getur oska? eftir slikum kynningarfundum fyrir hond foreldra.

F. Foreldrara? starfar a? o?ru leyti samkv?mt grunnskolalogum.

Sam?ykkt a fundi stjornar Landakotsskola, 29. mai 2008