Bekkjarskemmtun hjá 5 ára bekk
Bekkjarskemmtun var haldin i si?ustu viku i 5 ara bekk. Allir skemmtu ser vel saman vi? a? spila, syngja og g??a ser a? goms?tum kr?singum sem foreldrarnir komu me?.



Bekkjarskemmtun var haldin i si?ustu viku i 5 ara bekk. Allir skemmtu ser vel saman vi? a? spila, syngja og g??a ser a? goms?tum kr?singum sem foreldrarnir komu me?.



Breytingar a stjorn skolans
I vikunni sem lei? tok Hei?ur Reynisdottir s?ti i stjorn skolans. A?rir i stjorn eru Eva Gar?arsdottir Kristmanns forma?ur, Elin Ragnarsdottir, Pall Baldvin Baldvinsson og Jon Olafsson, allt foreldrar sem eiga born e?a hafa att born i skolanum.
Sjotugsafm?li
?ann 1. mars var? Eyjolfur Magnusson islenskukennari sjotugur og heldum vi? upp a ?a? me? tertu og song a kennarastofunni. ?a? er styrkur skolans a? hafa mjog h?fa kennara og vissulega er Eyjolfur ?ar go?ur fulltrui. Vonandi njotum vi? krafta hans enn um sinn.
Bokasafn
Anna Katrin ?orvaldsdottir styrir bokasafni skolans og nu er veri? a? koma nokkurri festu a notkun ?ess. Veri? er a? grisja bokakostinn, endurra?a honum og skipuleggja notkun safnsins ?annig a? ?a? stu?li a? b?ttum og auknum lestri barnanna. April Frigge, sem a tvo born i skolanum nuna, a?sto?ar vi? verki? i sjalfbo?avinnu og eru henni f?r?ar ?akkir fyrir viki?. Margir hafa komi? f?randi hendi og gefi? skolanum b?kur, b??i foreldrar, gamlir nemendur og ovandabundi? folk. Bestu ?akkir!
Me? go?ri kve?ju,
Solvi
Lif a? loknu vetrarfri
Eg heyri ekki betur en bornin hafi att notalega vetrarfrisdaga, ?au voru bysna hress nuna i morgunsari? og hof?u fra ymsu a? segja.
Si?degisvist
Hlutir eru a? skyrast me? si?degisvistina. Kristbjorg Helga Ingadottir i?rottakennari mun stjorna henni og me? henni ver?ur Anna ?ordis Sigur?ardottir sem er mennta?ur leikskolali?i og stu?ningsfulltrui. Auk ?eirra ver?ur ra?inn kennari/leikskolakennari. Stundaskra er i undirbuningi og ver?ur kynnt foreldrum i n?sta manu?i. V?ntanlega munu ??r Kristbjorg og Anna ?ordis taka a? nokkru leyti vi? nu i vor i samra?i vi? Asu.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi
Vetrarfri ver?ur i Landakotsskola fra mi?vikudeginum 22. februar til fostudagsins 24. februar. ?a daga ver?ur skolinn loka?ur.
I dag m?ttu nemendur yngri bekkja i buningum og skemmtu ser a oskudagsballi. Sja matti prinsessur, ninjur, risae?lur og ymsar a?rar fur?uverur. I myndasafni ma sko?a fleiri myndir fra oskudagsballinu.

Yrkjusjo?ur efndi i haust til samkeppni um ritger? og ljo? um skoga og skogr?kt. Ver?laun voru afhent si?astli?inn fostudag. Fern ver?laun voru veitt, tvenn a mi?stigi og tvenn a efsta stigi, en 300 urlausnir barust. Halldor Smari Arnarson i 10. bekk fekk ver?launin a efsta stigi fyrir ritger? sina.
Vi? oskum Halldori til hamingju me? arangurinn og bendum ahugasomu a a? nanar ma lesa um ver?launaafhendingu her.