30. janúar 2012

on .

Foreldravi?tol

Eg minni a foreldravi?tolin! Hafi? samband timanlega vi? umsjonarkennara ef bo?a?ur vi?talstimi hentar ekki

Breytingar a si?degisvist

Si?degisvist ver?ur me? nyju sni?i fra og me? hausti. Ra?nir ver?a leikskolakennarar og grunnskolakennarar til a? sja um bornin og buin ver?ur til stundaskra sem ver?ur blanda af nami, leik og a?sto? vi? heimanam. Auk ?ess ver?a kalla?ir til i?rottamenn til ?ess a? stjorna fotbolta og o?rum leikjum uti - ?egar ?annig vi?rar. Afram ver?ur bo?i? upp a myndlist, skak, song og leiklist og timum fjolga? og a?sto? vi? heimanam b?tt vi? i samvinnu vi? bekkjarkennara. Fleira er i biger?, t.d. dans og tonlist. ?o skal itreka? a? foreldrar bera abyrg? a heimanami barna sinna og allar athuganir syna a? ?a? sem born vinna heima me? foreldrum sinum, ?a? lifir lengst i kolli ?eirra. Og avallt eiga bornin a? lesa heima fyrir foreldra og me? ?eim! Dag hvern allan arsins hring! Einungis ?annig ver?a born hra?l?s og geta einnig lesi? ser til skilnings. Nu fer skipulagi? svoliti? eftir fjolda barna i bekkjum i haust og ?atttoku ?eirra i vistinni, en 5 ara og 1b ver?a ein eining, ymist oskipt e?a skipt eftir bekkjum, og 2b og 3b somulei?is, 4b ser.

                ?etta ?y?ir ohjakv?milega a? kostna?ur eykst og gjaldi? h?kkar en eg er ?ess fullviss a? me? ?essu moti tengist si?degisvistin betur ?vi starfi sem her fer fram ardegis ?annig a? kennsla, si?degisvist og heimanam ?ttu a? fallast i fa?ma og skila meiru til barnanna. Nu liggur ekki fyrir hva? morg born ver?a i hverjum bekk i haust, en eftir ?vi fer kostna?urinn. ?a? ver?ur ?o ljost fyrir mi?jan juni.

                Sama skipulag ver?ur a vistunartima og veri? hefur i vetur.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

23. janúar 2012

on .

Profum loki?

Profin gengu ag?tlega og tiltolulega liti? var um veikindi. Einkunnaskraningu i Mentor lykur i dag, vitnisbur?ur ver?ur prenta?ur i fyrramali? og n?stu daga og i n?stu viku ver?a foreldrar bo?a?ir i vi?tol. Nyjar stundaskrar toku gildi i dag, en ekki eru miklar breytingar. Stundaskra lengist a?eins hja 2b ?vi heimilisfr??i b?tist vi? eins og hja 5b. A? o?ru leyti eru litlar breytingar nema hva? eldri bekkir fara i sund a vormisseri og hefst ?a? n?stkomandi fimmtudag. Vilji foreldrar eiga vi? mig or? eru ?eir velkomnir.

Lestur

Vi? holdum afram lestrarataki ?vi sem hofst fyrir jolin. Eg fer ?ess eindregi? a leit vi? foreldra a? bokum se haldi? a? bornunum og lesi? me? og fyrir ?au yngstu. Eg held a? ein alvarlegasta meinsemdin i skolakerfi og uppeldi i dag se su a? fjor?ungur drengja i 10b les ekki e?a illa ser til skilnings. ?a? ?y?ir a? 500 drengir lenda i vandr??um ?egar ?eir fara i framhaldsskola. Mun f?rri stulkur eru i ?essum vandr??um, en fer ?o fjolgandi. Eina lei?in til a? b?ta ur skak er samvinna skola og heimila.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

Nýi strákurinn

on .

Nemendur skolans fast vi? ymis verkefni. Eitt ?eirra er a? semja ljo? og fengum vi? leyfi til a? birta ljo? eftir Eimantas i 6. bekk. Ljo?i? heitir Nyi strakurinn

 

NYI STRAKURINN

Eg ?ekki alla her i dag

um ?a? ver?ur ?etta lag.

I bekkinn kom nyr strakur

i fylu eins og snakur.

Vi? engan tala?i hann

bara babbla?i vi? kennarann.

Hann var sl?mur i nami

og bjo aleinn i gami.

Dag einn hleypur hann heim

?a losnar ovart ein reim.

Svo dettur hann a steini

og slasar sig a einu beini.

 

Hofundur: Eimantas 6. bekk