20. febrúar 2012

on .

Vetrarfri og oskudagsball

Eg minni a vetrarfrii? i ?essari viku, fra mi?vikudegi til fostudags. Kennsla hefst aftur n?stkomandi manudag. A morgun ver?ur oskudagsball i matsalnum fyrir 5. ara og upp i 4b, en hja 5b og 6b er bangasadagur i nattfotum! Eg vona ?i? njoti? ?essara daga me? bornunum.

Ver?laun

Yrkjusjo?ur efndi i haust til samkeppni um ritger? og ljo? um skoga og skogr?gt. Ver?laun voru afhent si?astli?inn fostudag. Fern ver?laun voru veitt, tvenn a mi?stigi og tvenn a efsta stigi, en 300 urlausnir barust. Halldor Smari Arnarson i 10b fekk ver?launin a efsta stigi fyrir ritger? sina. Til hamingju!

Skoladagatal

Vi? erum a? ganga fra skoladagatali fyrir n?sta skolaar. Ljost er a? skoli ver?ur settur 22. agust og honum ver?ur sliti? 5. juni 2013.

kv. ss

Verkefni um Snorra Sturluson

on .

Vi? krakkarnir i 6. bekk erum a? l?ra um Snorra Sturluson og af ?vi tilefni ger?um vi? Snorra Sturluson, Herdisi fyrrverandi konu hans og bornin ?eirra, Jon og Hallberu. Einnig Snorralaug og b?inn Reykholt.

Anna Kristin, Freyr, Hrafnhildur og Jakob ?or

 

6.bekkur1

 6.bekkur7

 6.bekkur2

 6.bekkur3

 

13. febrúar 2012

on .

Spurningakeppni grunnskolanna

Si?astli?inn fimmtudag var fyrsta umfer? i spurningakeppni grunnskolanna i Reykjavik. Sex skolar kepptu, tveir komust afram, Landakotsskoli og Hagaskoli. Gott hja krokkunum! Li?i? skipa Alexander Gunnar Kristjansson og ?orsteinn Markusson ur 10. bekk og Magnus Jochum Palsson i 9. bekk, Ragnhei?ur Aradottir i 9. bekk til vara.

Gjof til skolans

Fyrir milligongu Fjaroflunarfelags foreldra hefur Mats Wibe Lund gefi? skolanum allmargar ljosmyndir. ??r ver?a innramma?ar smam saman og hengdar upp a veggi til augnayndis. Bestu ?akkir!

Umsoknir

Byrja? er a? taka a moti umsoknum fyrir n?sta haust. Allt stefnir i a? go? a?sokn ver?i i 5. ara bekk og 1. bekk. Nu er timinn til a? benda barnafolki a a? koma hinga? og sko?a!

Veikindi

Forfoll eru ovenjumikil ?essa dagana, b??i me?al nemenda og starfsmanna. Af ?eim sokum ma buast vi? a? eldri bekkir g?tu ?urft a? fara heim fyrr, ?vi a? nokkrir forfallakennarar eru einnig me? flensu.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi

Spurningakeppni grunnskólanna

on .

Undanri?ill Spurningakeppni grunnskolanna for fram i Laugal?kjarskola i g?r, fimmtudaginn 9. februar. Sex skolar toku ?att, Hagaskoli, Laugal?kjarskoli, Austurb?jarskoli, Valhusaskoli, Langholtsskoli og Landakotsskoli.

6. febrúar 2012

on .

PISA - konnun

Nu i mars ver?ur PISA - konnun log? fyrir nemendur 10. bekkjar. ?etta er al?jo?leg konnun og nemendur okkar hafa jafnan sta?i? sig vel. I si?ustu PISA - konnun var skolinn h?stur yfir allt landi? i st?r?fr??i og natturufr??i og n?sth?stur i lesskilningi. ?a? er frab?r arangur.

Innritun

Umsoknir eru farnar a? berast fyrir n?sta skolaar. Bestu erindrekar skolans eru an?g?ir foreldrar og dugmikil born! Eg bi? foreldra a? hvetja vini og vandamenn, sem eiga born a skolaaldri, a? lita inn og sko?a skolann. Sjon er sogu rikari! Vi? ver?um si?an me? opi? hus i mars sem ver?ur vel auglyst og ?ann dag munum vi? kenna fyrir opnum dyrum ?annig a? gestir geti liti? inn.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi