Úlfljótsvatn

on .

Si?astli?inn fimmtudag for 8 og 9 bekkur Landakotsskoli i vorfer? a Ulfljotsvatn. Nemendur toku ?att i dagskra fra 10.00 a fimmtudagsmorgun til kl. 16.00 a fostudag. Hopefli, fjor og utivera einkenndi fer?ina og heppna?ist hun vel i alla sta?i. Allur a?buna?ur var go?ur, umhverfi? frab?rt og dagskrain vel heppnu?. Nemendur sto?u sig frab?rlega og fa serstak hros fyrir go?a umgengni. ?a voru nemendur serlega ahugasamir og virkir i allri dagskra. Smari og Anna toku a moti okkur vi? komuna a? Ulfljotsvatni, styr?u dagskra og heldu vel utan um hopinn. Tveir kennara voru me? i for, fylgdu hopnum og sau um lifsleiknitima. ?a? er oh?tt a? segja a? ?eir hafi skemmt ser jafnvel og nemendur.
Sja: ( http://www.skatar.is/ulfljotsvatn/default.asp?ItemGroupID=43 )
Myndir ur fer?inni i myndasafni.

Þemadagar

on .

Tundi bekkur lag?i upp i utskriftarfer? sina til Kaupmannahafnar a?faranott mi?vikudags og i morgun foru attundi og niundi bekkur a? Ulfljotsvatni ?ar sem ?eir ver?a, asamt  kennurum  i nott. ?a? vi?rar aldeilis vel til utivistar a ?emadogunum okkar. I g?r for yngsta stigi? i Bakkavik a Seltjarnarnesi og mi?- og unglingastig vann i verkefninu "Borgin okkar" i mi?b? Reykjavikur. I dag fer fram urvinnsla a verkefnunum en ?au ver?a til synis a vorhati?inni okkar a manudag. Allir foreldrar sem koma ?vi vi?, eru bo?nir til okkar a vorhati?ina a milli kl. 10 - 12.  Bo?i? ver?ur upp a fjolbreyttar leikjasto?var, hoppukastala og grillveislu, auk hljo?f?raleiks gamalkunnugra hljomlistarmanna. Fostudagurinn 5. juni ver?ur nota?ur til styttri fer?a me? nemendum.

Ljóðaverðlaun

on .

Jafnrettisstofa gekkst fyrir ljo?asamkeppni me?al unglinga og barust alls 148 ljo? i keppnina.

I brefi fra forsvarsmonnum segir:

Bestu ljo?in komu ur Landakotsskola og viljum vi? veita tveimur nemendum serstakar vi?urkenningar.

?etta eru ?au Gu?ny Hannesdottir i 9. bekk og Halldor Falur Halldorsson, 8. bekk. Vi?urkenningarnar voru afhentar i Salnum i Kopavogi i g?r, ?ri?judag 26. mai ?ar sem haldin var namsstefna um jafnretti i skolastarfi. ?a? var Kristin Astgeirsdottir framkv?mdastyra Jafnrettisstofu sem afhenti vi?urkenningarnar.

Vi? oskum hinum ungu ljo?ahofundum innilega til hamingju me? sigurinn.

Ljo? Gu?nyjar

Listbúðir

on .

I sl. viku 18.-22.mai var nemendum i 2. og 3. bekk Landakotsskola bo?i? a namskei? i Myndlistaskolann i Reykjavik v/Hringbraut.  Vi?fangsefni listbu?anna var byggingalist, iverusta?ir og skjol og hvernig menn og dyr bua ser til dvalarsta?. Einn morguninn var fari? i Grottufjoru ?ar sem ?au bygg?u ser hus i fjorunni ur ?vi sem h?gt var a? finna ?ar. Namskei?inu lauk svo me? syningu a verkum nemenda og var foreldrum og a?standendum bo?i? a? koma a? sko?a meistaraverk barnanna og oh?tt er a? segja a? bornin fengu miki? lof fyrir frammisto?u sina.  Sja fleiri myndir i myndasafni.

myndlistarsklinn_017