Skrekkur 2010

on .

Unglingastigi? i Landakotsskola tok ?att i undankeppni fyrir lokakvold Skrekks i g?r. ?au sto?u sig me? eind?mum storkostlega og segja ?au sem horf?u a a? ?etta atri?i se me? ?eim flottari sem hafa komi? fra Landakotsskola i ?essa keppni. Oskum vi? ?eim hjartanlega til hamingju me? arangurinn og ?okkum um lei? Sibylle mo?ur Soru i 8. bekk k?rlega fyrir alla a?sto?ina vi? ?etta verkefni. Me? fylgjandi er sveitt hopmynd a? loknum flutningi.

 

skrekkur2010II

Skák í Landakotsskóla

on .

skak2010

Skak er i senn agandi i?rott fyrir hug og hond, eflir minnisgafu og athygli. Bjorn ?orfinnsson al?jo?legur meistari kennir nemendum skak hvern fimmtudag kl. 13.15 i bokasafni skolans. ?a? er oh?tt a? segja a? ?ar rikir gaski og gle?i vi? upphaf ?fingar og ekki vantar tillogur ?egar veri? er a? leysa ?rautir. Oh?tt er a? fullyr?a a? i hopnum eru nokkrir nemendur mjog efnilegir. Myndin gl?silega sem fylgir ?essari frett er eftir upprennandi skakmeistara i 1. bekk, kunnum vi? honum go?ar ?akkir fyrir lani? a myndefninu.

Sjaumst hress i skak i dag!

 

Dans fyrir alla í Landakotsskóla

on .

dansII2010

 

I Landakotsskola l?ra allir nemendur dans og heilbrig?a likamssto?u hja Vilborgu Vi?isdottur. Danstimarnir eru einu sinni i viku hja ollum bekkjum og taka ma fram a? vi? i Landakotsskola erum eini skolinn sem bjo?um upp a svo vi?amiki? dansnam alla grunnskolagonguna. Au?vita? er alltaf fjor i ?essum timum og allir nemendur an?g?ir me? dansinn. Her fylgja me? tv?r myndir ur danstima hja 2. bekk fra Vilborgu sjalfri.

dans2010

Sjálfsmatsáætlun

on .

Sjálfsmat skólans er umbótamiðað og í framhaldi af hverjum áfanga er tekin saman umbótaáætlun til þess að bregðast við niðurstöðum matsins. Eftirfarandi áætlun gildir fyrir næstu ár:

 

Skólaárið 2013-14

 

Nú verður endurtekið mat á starfi unglingastigsins með hliðsjón af fyrra mati og þeirri umbótaáætlun sem samin var í kjölfar þess.

 

Skólaárið 2014-15

Farið verður í saumana á unglingastigi (7.-10. bekk). Farið verður yfir námsframboð, kennsluhætti, námsárangur, líðan nemenda, viðhorf kennara til námsefnis og –mats, viðhorf foreldra til starfsemi skólans og vinnu barna sinna. Jafnframt verður athugað hvernig námsframboð skólans rímar við kröfur framhaldsskóla. Niðurstöður matsins verða bornar saman við hliðstætt mat frá vorinu 2011 og umbótaáætlun í kjölfar þess.

Skólaárið 2015-16

Miðstig skólans (4.-6. bekkur) verður tekið til skoðunar með hliðsjón af námsframboði, kennsluháttum og námsárangri – einkum í íslensku og stærðfræði – líðan nemenda, viðhorfum kennara til námsefnis og –mats, viðhorfum foreldra til starfsemi skólans og vinnu barna sinna. Jafnframt þessu verður þjónusta bókasafns við nemendur og kennara metin.

Skólaárið 2016-17

Hér verða yngstu bekkirnir teknir til athugunar, fimm ára deildin og 1.-4. bekkur. Sérstaklega verður metin samfellan milli þessara bekkja, en að öðru leyti verður farið í sömu spor og að ofan greinir.

Jafnframt þessu verður stjórn skólans metin af hálfu elstu nemendanna, starfsmanna og foreldra.

 

 

Lestrarkönnun Menntasviðs Reykjavíkurborgar

on .

Vori? 2010 let Menntasvi? Reykjavikurborgar kanna i ollum skolum borgarinnar hversu vel l?s born i 2. bekk v?ru. Ni?ursta?an er skyr: Bornin i ?averandi 2. bekk og nuverandi 3. bekk Landakotsskola komu best ut. Me?alarangur "i Landakotsskola er markt?kt betri en me?alarangur i Reykjavik" segir i skyrslu um konnunina. "Allir 15 nemendur i Landakotsskola sem ?reyttu profi?, geta lesi? ser til gagns. Me?alarangur nemenda i Landakotsskola er um 43 atri?i af 46 mogulegum sem er 93% arangur" segir i somu skyrslu. I rauninni ver?ur ekki a betra kosi?. Til samanbur?ar ma nefna a? lakasti me?alarangurinn i Reykjavikurskola var 44,2%, en me?alarangur allra skola var 73%.

Afram lestrarhestar Landakotsskola!