Litlu jólin hjá 1. og 2. bekk
Kátt var á hjalla hjá 1. og 2. bekk á litlu jólunum í síðustu viku
þegar nemendur spiluðu á hljóðfæri, sungu jólalög og dönsuðu í kringum jólatréð.
Kátt var á hjalla hjá 1. og 2. bekk á litlu jólunum í síðustu viku
þegar nemendur spiluðu á hljóðfæri, sungu jólalög og dönsuðu í kringum jólatréð.
Á aðventunni er jafnan mikið um að vera í Landakotsskóla.
Hér kemur falleg jólakveðja frá 3. bekk.
Inspired by Icelandic artist Loji Höskuldsson embroidery artworks currently exhibited at Landakotsskoli, B group from International Department has spent the whole fall semester exploring the possibilities of this craft and shared their personal projects in a short exhibition before the Christmas holidays.
Students created personal projects in embroidery.
Starting by how to place the yarn through the needle;