Brian Pilkington kom í heimsókn í alþjóðadeild Landakotsskóla

on .

Brian Pilkington er okkur að góðu kunnur fyrir teikningar sínar

Í síðustu viku heimsótti hinn þekkti listamaður Brian Pilkington, nemendur í 3. bekk og í A hóp. Hann teiknaði Grýlu, jólaköttinn og jólasveina í beinu streymi að ósk nemenda og fékk skólinn þrjár teikningar að gjöf sem nú prýða skólann. Fyrir utan góða teiknikennslu þá var þetta líka góð æfing í ensku fyrir íslensku nemendurna og hins vegar kennslustund í íslenskri jólamenningu fyrir alþjóðadeild!

 

Jenny og áhugasamir nemendur læra að teikna
Nemendur A-hóps læra af reyndum listamanni

The International A-group creates Shadow Play

on .

Creativity in Landakotsskóli

 

Due to the strict division of Landakotsskóli into separate zones this semester, our teachers have had to be flexible and teach different groups and subjects than usual. 

The multi-talented team, Solveig and Hrafnkell, worked together to combine drama, music and singing with the International A-group in November. The result is a Shadow Play based on the Indian Legend How the Moon was kind to her Mother. 

 

The International A-group creates their own Shadow Play

 

Nemendur A-deildar búa til skuggaleikrit

on .

Nemendur A-deildar sköpuðu skuggaleikrit úr indverskri þjóðsögu

 

Kennarar Landakotsskóla hafa margir þurft að hliðra til undanfarið og kenna ýmislegt annað en venjulega vegna hólfaskiptingarinnar sem við höfum vandað okkur sérstaklega með í skólanum frá upphafi.

Fjölhæfu kennararnir okkar þau Solveig og Hrafnkell nýttu sameiginlega krafta sína þegar þau gripu inn í kennslu A-hóps í alþjóðadeild allan nóvember með leiklist, tónlist og söng. Afraksturinn var sköpunarverkið Skuggaleikrit úr indversku þjóðsögunni When the moon was kind to her mother.

 

A-deild vann saman að því að skapa skuggaleikrit úr indverskri þjóðsögu