Útsaumur hjá B-hópi alþjóðadeildar

on .

Innblásið af íslenska listamanninum Loja Höskuldssyni og útsaumsverkum sem hanga víða um Landakotsskóla í augnablikinu, hefur B hópur í Alþjóðadeildinni eytt allri haustönninni í að prófa sig áfram í þessu listformi, og eru nú að deila persónulegum verkefnum sínum í stuttri sýningu fyrir jólafrí.

Nemendur lærðu hvernig ætti að þræða garn upp á nál, binda hnút, og að þekkja ólík saumspor. Að lokum þróuðu nemendur sínar eigin hugmyndir og sköpuðu eigin útsaumsverk.

Þegar nemendurnir litu til baka viðurkenndu þeir að erfiðasti hlutinn hefði verið að læra „öll erfiðu útsaumssporin“ eins og Kyra orðaði það. Auk þess þótti Jade stærsta áskorunin vera að halda verkinu fallegu báðum megin, því hún vildi halda því snyrtilegu. Deen, sem vissi strax hvað hann vildi gera í persónulega verkefninu — kardinála, uppáhalds fuglinn sinn — sagði að skemmtilegasti parturinn hefði verið að sjá hvernig verkið leit út þegar það var tilbúið.

Chloe ákvað að sauma út orðin „Buon Natale Nanna“ („Gleðileg jól Nanna á ítölsku) sem hún mun senda ömmu sinni í pósti í jólagjöf, þar sem hún getur ekki farið í heimsókn vegna Covid-19.

Verkin voru aðeins til sýnis til 16. desember.

Loji Höskuldsson er einn margra íslenskra samtímalistamanna sem tekur þátt í sýningunni Stafróf lífs míns, þræðir og skrítin form sem er nú til sýnis í Landakotsskóla. Sýningin opnaði þann 28. áhúst 2020, og samanstendur af listaverkum eftir Hrafnhildi Arnardóttur (Shoplifter), Loja Höskuldsson, Ýrúrarí, og þríeykið Mörtu Önnudóttur, Önnu Hrund Másdóttur og Ragnheiði Káradóttur.

Ljósmynd: Megan Iley

Texti: Gundega Skela

 

B-hópur hefur prófað sig áfram í útsaumi í haust
Erfiðasti hlutinn var að læra "erfiðu sporin"
Útsaumur er nákvæmnisvinna

A-group keeps up with Icelandic Yule Traditions

on .

Never a dull moment for the International A-group in Landakotsskóli

Here are the shoes that A Group are leaving out each day for the Yule Lads to visit. For many of us, this is the first time we have been in Iceland at Christmas time so we have been learning all about the Icelandic traditions and now we’re experiencing this one for ourselves!

 

A-group made their own shoes for the Icelandic Yule-lads
Let's hope the kids don't get a potato in the shoe tonight

The artist and writer Brian Pilkington visited Landakotsskóli

on .

Brian Pilkington donated some of his drawings to Landakotsskóli

Last week Brian Pilkinton visited the school via Google Classroom. Brian is an artist, illustrator and writer and is well known for his books about the Icelandic Yule Lads. He set up a virtual drawing studio with students from the A group and the 3rd grade. The children were able to talk to him and make requests for him to draw their favourite Christmas characters. Brian made these drawings for the children and they were able to watch him work on the screen. The Icelandic students also got to practice their English, the International students now have a good understanding of Icelandic Christmas traditions.

Brian Pilkington set up a virtual drawing studio
The children asked Brian to draw their favourite Christmas characters