Sjálfsmat 2011-2012

on .

Mi?stig, 5.-7. bekkur

Spurningar voru lag?ar fyrir nemendur vikuna 12.-17. mars og ?eir voru be?nir a? fara yfir

spurningarnar me? foreldrum sinum og svara si?an i samr?mi vi? sko?anir sinar. ?vi ma ?tla a? vi?horf foreldra birtist a? einhverju leyti i svorunum. Fjoldinn dreifist ?annig a bekki a? 7 eru i 5. b, 14 i 6.b og 12 i 7. b. Allir skilu?u svari i loku?u omerktu umslagi. Ni?ursto?ur eru ?essar:

 

1. ?egar a heildina er liti? er namsefni h?filega ?ungt

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 84% c+d 16%

2. Kennsla er mjog go? i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 96% c+d 4%

3. Heimavinna er h?filega mikil

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 72% c+d 28%

4. Mer li?ur vel i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 96% c+d 4%

5. A? minu mati eru samskipti skolans vi? foreldra go?

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 100%

6. A?sta?an i skolanum er mjog go?

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 88% c+d 12%

7. Starfsfolk er mjog hjalplegt ?egar eg ?arf a a?sto? a? halda

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 88% c+d 12%

8. Mer finnst eg l?ra miki? i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 92% c+d 8%

9. Mer finnst rikja heimilislegur og notalegur agi i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 84% c+d 16%

10. Skolinn er vel ?rifinn

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 100%

11. Upplysingar um verkefni og heimavinnu eru a?gengilegar a Mentor

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 100%

12. Eg vil a? meiri kennsla ver?i i list- og verkgreinum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 84% c+d 16%

13. Eg vil a? h?gt se a? fa a?sto? vi? heimavinnu i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 76% c+d 24%

14. Mer finnst mjog go?ur andi i bekknum minum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 88% c+d 12%

15. Mer finnst ag?tt a? fara i i?rottir i KR husinu

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 76% c+d 24%

16. Kennarar eru stundvisir og klara hverja kennslustund

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 72% c+d 28%

17. Kennslua?fer?ir eru fjolbreyttar

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 76% c+d 24%

18. Kennarar svara fljott og vel ?egar eg spyr

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+ b 80% c+d 20%

19. Heimavinna er of litil

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 16% c+d 84%

20. ?a? er sl?mt a? her skuli ekki starfa namsra?gjafi

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 44% c+d 56%

21. Eg hef or?i? fyrir einelti i skolanum

a) Mjog sammala b) Frekar sammala c) Frekar osammala d) Mjog osammala

a+b 16% c+d 84%

 

Namsefni er h?filega ?ungt og n?r ollum nemendum finnst kennslan go? og ?eim li?ur vel i skolanum og l?ra miki?. Langflestum finnst go?ur andi rikja i bekknum sinum. Starfsfolk er hjalplegt og flestum finnst notalegur og heimilislegur agi rikja i skolanum. Um ?remur fjor?u finnst heimavinna h?filega mikil en fjor?ungur er osammala ?eirri fullyr?ingu. 84% nemenda eru ?annig osammala ?vi a? heimavinna se of litil, en ?o ma ?tla a? litlum hopi ?yki svo.

Samskipti skola og foreldra eru go? a? mati allra, allir eru sammala um a? skolinn se vel ?rifinn og allir eru a einu mali um a? namsupplysingar a Mentor seu go?ar. Mikill meirihluti nemenda a mi?stigi vill auka veg list- og verkgreina og ?rir fjor?u eru sammala ?vi a? a?sto? se veitt vi? heimanam.

Langflestum finnst a?sta?an go? i skolanum og ?rir af hverjum fjorum finnst ag?tt a? fara i KR heimili? i i?rottir.

Skiptar sko?anir eru um hvort her se sl?mt a? hafa ekki namsra?gjafa. ?a? brennur ?omeira a unglingastiginu. 16% eru sammala e?a frekar sammala ?vi a? ?eir hafi or?i? fyrir einelti. ?a? hlutfall kemur a ovart mi?a? vi? ?au mal sem upp koma og teki? hefur veri? a. ?a er tvennt til i d?minu: Einelti er duldara en vi? teljum, sem er oliklegt, e?a a? bornin flokki tilviljanakennda stri?ni og arekstra sem einelti. Or?anotkun ?eirra bendir til ?ess a? einelti og stri?ni hafi somu merkingu. Fyrir ?etta ?arf a? grafast.

28% nemenda eru osammala ?vi a? kennarar seu stundvisir og klari hverja kennslustund. ?a? hlutfall er of hatt og ur ?vi ver?ur a? b?ta. Fjor?ungur nemenda er osammala ?vi a? kennslua?fer?ir seu fjolbreyttar. ?a? er of hatt hlutfall, en ei a? si?ur finnst n?r ollum nemendum kennslan go? og ?eim finnst lika n?r ollum a? ?eir l?ri miki? og ?eim li?ur vel i skolanum. Fimmtungur nemenda er osammala ?vi a? kennarar svari fljott og vel ?egar ?eir eru spur?ir.

Ni?ursta?an er i heildina jakv?? og vafalaust er h?gt a? b?ta ur a?finnsluefnum.

Heimilisfr??i og leiklist hefur veri? b?tt vi? verk- og listgreinar og einmitt a mi?stigi ?tti a? vera svigrum til ?ess a? efla ?essa kennslu. Fra og me? hausti ver?ur bo?i? upp a a?sto? vi? heimanam, en gegn gjaldi.

Akve?i? hefur veri? a? kennarar einstakra bekkja hittist oftar og mi?li hver o?rum um kennslu sina ?annig a? samh?fa megi vinnubrog? og jafnvel sam??tta akve?in verkefni sem bornin vinna a?.

Einnig ma virkja tolvufr??ikennslu i ?agu annarra greina ?annig a? vinnan ver?i markvissari. ?a er einnig au?veldara a? samr?ma hvernig teki? er a vandamalum sem upp geta komi? i bekk.

17.mars

on .

Paskaleyfi

Paskaleyfi hefst a? lokinni kennslu a fostudaginn. Skolastarf hefst a? nyju skv. stundaskra ?ri?judaginn 2. april.

Fantasia

3b-6b foru i Bio Paradis sl. fimmtudag a? sja Fantasiu. Bornin skemmtu ser vel og a? venju heg?u?u ?au ser pry?ilega og lystu fur?u sinni yfir framgongu annarra barna!

Myndir i Mentor

Vi? notu?um t?kif?ri? i myndatokunni i vikunni sem var og tokum myndir af ollum nemendum sem m?ttir voru og setjum ??r inn i Mentor. Einnig var tekin starfsmannamynd og ver?ur hun st?kku? hressilega og komi? fyrir a aberandi sta?. Einnig ver?ur utbui? stort skolaspjald me? myndum af ollum nemendum og ver?ur ?a? hengt upp a vi?eigandi sta?.

Manudagsskak

Nu er bo?i? upp a skak fyrir lengra komna i hadeginu a manudogum i stofu 5. bekkjar. Skrai? bornin hja mer, ?i? sem ekki eru? ?egar buin a? ?vi.

A?sto? vi? heimanam

N?r engin a?sokn er i a?sto? vi? heimanam, ?annig a? henni er sjalfh?tt.

Gle?ilega paska!

Solvi

11. mars

on .

Myndataka

Myndatokur standa yfir i dag og a morgun. I dag 5 ara og til og me? 4b auk ?ess sem starfsmenn ver?a mynda?ir, a morgun 5b til 10b.

Innritun i framhaldsskola

Senn hefst forinnritun i framhaldsskola fyrir hausti?. ?a velja tiundu bekkingar ser framhaldsskola og annan til vara, en valinu geta ?eir breytt ef ?eim snyst hugur. Eg hvet foreldra til ?ess a? r??a ?essi mal vi? unglingana.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi