Comeniusar verkefni
Nemendur hafa nu unni? hor?um hondum a? husum sinum ur allskyns rusli sem ?au hafa komi? me? a? heiman. ?etta er li?ur i Comeniusar verkefni sem skolinn tekur ?att i.
Nemendur hafa velt fyrir ser framti?inni og hvernig landi? okkar ver?ur eftir nokkra tugi ara. I framhaldinu komu nemendur me? hugmyndir um hva? m?tti betur fara, r?ddu um mismunandi orkugjafa og endurvinnslu. Si?an bygg?u ?au upp "framti?ar?orpi?". Fleiri myndir ma sja her.


