Skáksveit Landakotsskóla
Skaksveit Landakotsskola tok ?att i Islandsmoti grunnskola 2013.

Arni, Tristan, Gunnar, Isafold og Krummi
Skaksveit Landakotsskola tok ?att i Islandsmoti grunnskola 2013.

Arni, Tristan, Gunnar, Isafold og Krummi
Arshati? unglingadeildar var haldin i si?ustu viku a veitingasta?num Nautholi.
Sjalfsmat yngsta stigs
Skyrsla um sjalfsmati? og umbotaa?tlun vegna ?ess er nu komin a heimasi?u skolans. Eg hvet alla foreldra til ?ess a? lesa ?essa skyrslu. Hun er ekki long!
Tolvumal
Velunnari skolans hefur styrkt hann myndarlega til a? efla tolvustudda kennslu. Nu i vor ver?ur skolinn utbuinn ?annig a? ?ar se unnt a? vera i ?ra?lausu netsambandi. Oflugar spjaldtolvur ver?a keyptar fyrir kennara sem munu s?kja allmorg namskei? um tolvustudda kennslu yfirleitt og ?a serstaklega hva?a moguleikar opnast me? ?essum nyju snjallt?kjum. Jafnframt ver?ur opnu? lei? til ?ess a? tengja nyju t?kin skjavorpum skolans ?ra?laust. I haust ver?a si?an keyptar allmargar spjaldtolvur til afnota fyrir nemendur. Nu ?egar eru nokkrir nemendur me? slik t?ki og eg ?ykist vita a? innan tveggja ara ver?i ?au til a hverju heimili. En vi? ?urfum a? brua bili? og einnig lana ?eim vel sem vegna a?st??na eiga ekki a?gang a? sliku t?ki heima. V?ntanlega nytast ?essir kennsluh?ttir best eldri nemendum til a? byrja me?, en ungvi?i? er otrulega fljott a? komast upp a lag me? notkun flokinna snjallt?kja. Kannski finnst einhverjum ?etta daliti? bratt, en ?a er vert a? hafa i huga a? oll grunnskolaborn a Islandi hafa alist upp vi? gsm- og si?an snjallsima og nettengda heimilistolvu. ?au eru alls sta?ar tengd - nema i skolanum!
Me? go?ri kve?ju,
Solvi
Sjalfsmat Landakotsskola vori? 2013 hefur nu veri? birt a heimasi?u. A? ?essu sinni var log? ahersla a a? meta yngsta stig. H?gt er a? sko?a ni?ursto?ur ur matinu her og tillogur til urbota. Einnig ma finna ?a? vinstra megin a si?u.
An?gjulegt er a? sja a? nemendur og foreldrar eru almennt an?g?ir me? skolastarfi? og a? flestum nemendum li?ur vel.
Sjalfsmat yngsta stigs vori? 2013
Tillaga a? umbotum
Mati? var ?ri??tt. I fyrsta lagi svoru?u bornin spurningum me? ?vi a? merkja vi? broskarla. I o?ru lagi svoru?u foreldrar spurningum; ?atttaka ?eirra losa?i 60%. I ?ri?ja lagi foru kennarar yfir verkferla og namsefni.
Eftirfarandi spurningar voru lag?ar fyrir nemendur me? ?eim ni?ursto?um sem fylgja i namundu?um prosentutolum:
Oftast Stundum Sjaldan
Eg syni kurteisi, hjalpsemi og tillitssemi 87 13 0
Eg fylgi fyrirm?lum kennarans 78 22 0
Eg held mig vel a? verki 78 22 0
Eg vanda mig 80 19 1
Eg vinn sjalfst?tt og reyni a? leysa verkefnin 76 19 4
Eg geng vel um og geng vel fra eftir mig 89 11 0
Mer finnst verkefni? skemmtilegt 69 28 3
An?gjulegast er a? sja hva? fair merkja vi? sjaldan! Almennt eru nemendur kurteisir, hly?nir, vinnusamir og vandvirkir, leitast vi? a? leysa verkefni upp a eigin spytur, ganga vel um og flestir hverfa gla?ir fra verki, en ?o er ?ar kannski eina brotalomin; 28% segja a? ?eim ?yki verkefni? stundum skemmtilegt og 3% sjaldan. Spurningar vakna hvort ?etta seu ?eir nemendur sem eiga i mestum or?ugleikum vi? nam, hiksta kannski i einhverjum verkefnum og lei?ist ?a. A?rar „Stundum“-tolur eiga liklega somu skyringu. Hugsanlega eru ?etta nemendur me? anna? mo?urmal en islensku og eru a? fota sig i nyju umhverfi, en ekki er loku fyrir ?a? skoti? a? her eigi namsefni? sjalft i hlut.
Eftirtaldar spurningar voru lag?ar fyrir foreldra me? ?eim ni?ursto?um sem fylgja i namundu?um prosentutolum:
Sammala Hvorki/ne Osammala
Barninu minu li?ur vel i skolanum 84 16 0
Starfsfolk skolans er alu?legt i framkomu 90 10 0
Heimavinna er h?filega mikil 80 10 10
Skolinn kemur til mots vi? oskir minar 84 10 6
Upplysingagjof er go? 94 6 0
Reglur skolans eru ekki i?yngjandi 97 3 0
Skolinn er vel ?rifinn 100 0 0
Barninu minu li?ur vel i friminutum 65 29 6
Eg a au?velt me? a? nalgast upplysingar
um skolastarfi? 80 13 7
Heimasi?an er virk og a?gengileg 74 13 13
Her er hi? sama uppi a tengingnum. Fair eru osammala nema um heimasi?una; eftir a a? hyggja hef?i veri? skynsamlegt a? hafa ?arna tv?r spurningar: Heimasi?an er virk/Heimasi?an er a?gengileg. Innanhussfolki finnst heimsi?an ekki alltaf a?gengileg, en hun er virk og miki? notu?. ?ratt fyrir ?etta telja 80% foreldra a? ?eir eigi au?velt me? a? nalgast upplysingar um skolastarfi?.
Yfirgn?fandi meirihluta foreldra telur a? barninu li?i vel i skolanum, starfsfolk se alu?legt, skolinn komi vel til mots vi? oskir foreldra, upplysingagjof se go? og reglur skolans ekki i?yngjandi. ?etta er an?gjulegt. Tiunda hvert foreldri tekur ekki undir fullyr?ingu um a? heimavinna se h?fileg og annar tiundi partur er ?eirri fullyr?ingu osammala. Af svorum sem foreldrar skrifu?u um anna? sem ?eir vildu taka fram synist sem svo a? i ?essum hopi seu foreldrar sem ?yki heimavinna of mikil, en einnig foreldrar sem ?yki hun of litil. Vi? ?essu ?arf a? breg?ast me? einstaklingsbundnum h?tti ?vi nemendur eru misfleygir.
Einungis 65% foreldra telja a? barninu ?eirra li?i vel i friminutum, 29% hvorki/ne og 6% eru fullyr?ingunni osammala. Vi? ?essu ?arf a? breg?ast. Fra og me? hausti ver?ur g?sla i friminutum aukin me? ?vi moti a? jafnan ver?a kennarar barnanna a vakt asamt o?ru starfsfolki.
Einstaka abendingar komu fram i svorum vi? opinni spurningu i lokin og vi? ?eim ver?ur brug?ist. Gagnryni kom fram a svonefnda dotadaga og framvegis ver?a ?eir einn a hvoru misseri.
Namsefni er i bysna fostum skor?um en n?sta vetur ver?ur samin ny skolanamskra i dur vi? nyja a?alnamskra. Sersta?a yngsta stigs mi?a? vi? a?ra skola er einkum ?essi: Her er fimm ara deild ?ar sem kennsla hefst i lestri, mo?urmali, ensku og fronsku auk ?ess sem dregi? er til stafs og fjalla? um tolur. ?orri barna i fimm ara deild heldur afram i 1b og ?ar er fram haldi? fra fyrra ari, en kennslustundir i mo?urmali og reikningi eru einni fleiri a viku i hvorri grein en ti?kast i o?rum skolum. Afram er haldi? me? ensku og fronsku og a?rar greinar b?tast vi?, ekki sist list- og verkgreinar, en her er bo?i? upp a dans, tonmennt, smi?ar, textil, myndmennt og leiklist. ?etta er grunnurinn sem a er byggt i 3b og 4b og reynslan synir a? born i 2b her eru i hopi ?eirra barna i Reykjavik sem best eru l?s skv. skimum menntasvi?s borgarinnar.