Áherslupunktar myndmennt

on .

Myndmenntakennsla i Landakotsskola er bygg? a ?repamarkmi?um A?alnamskrar Grunnskola.

I Landakotsskola byrjar myndmenntakennsla i 5 ara bekk og myndmennt er skylda upp i 8. bekk en er val i 9. og 10. bekk.

I myndmennt er log? mikil ahersla a a? allir taki virkan ?att i verkefnum, virkji b??i huga og hond.

Helstu t?kniatri?i sem minnst er a i A?alnamsskra eru kennd i myndmennt t.d. skissuger?, teikning, malun, ?rykk, og leirmotun.

Fjalla? er um helstu listastefnur listasogunar, b??i innlendir og erlendir listamenn kynntir i mali og myndum.

Fari? er a sofn eins og kostur er. A hverju hausti fer 4.bekkur a Asmundasafn, 6.bekkur a Kjarvalsta?i, og 8.bekkur i Hafnarhusi? og kynnist list Erros, verkefni um listamennina er unni? a safninu. Myndmenntaval fer a 2-4 syningar og vinnur verkefni i skola i tengslum vi? syningarnar.

Miki? af verkefnum nemenda eru hengd upp a veggi skolans.

I myndmennt er log? ahersla a go?an fragang verkefna, go?a og retta umgengni vi? t?ki og efni sem notu? eru i myndlist.

Simat er i myndmennt. Oll verkefni, skissur og hugmyndavinna eru metin.

Vandamál með tölvupóst

on .

Landakotsskoli er tengdur skolaneti Reykjavikurborgar. Um si?ustu helgi kom upp vandamal var?andi post?jon netsins.  ?vi hefur postur borist seint og stundum alls ekki.  Vi? bi?jumst afsokunar  a ?eim o??gindum sem ?etta kann a? valda.  ?eir sem ?tla a? s?kja um skolavist eru be?nir um a? senda umsokn me? nafni barns og foreldris asamt simanumeri  a netfangi? This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  vegna ?ess a? umsoknarey?ubla?i? her til hli?ar skilar ser ekki enn me? rettum h?tti.

Námsskrá fyrir 5 ára nemendur

on .

 

Log? er ahersla a a? efla andlegan-, likamlegan-, tilfinningarlegan- og felagslegan ?roska barnsins i hlylegu og oruggu umhverfi. I sliku umhverfi vex barninu asmegin og ?a? o?last traust og ?a tilfinningu a? tilheyra samfelagi. Me? ?ennan grunn eflir barni? me? ser styrk og ?or til a? kanna, gagnryna skiptast a sko?unum og lata sko?un sina i ljos, sjalfsstjorn og abyrg?. 

Fjolbreyttir kennsluh?ttir eru lag?ir til grundvallar kennslunni kennslunni me? ofangreinda hugmyndafr??i i huga. A?alaherslan er a leik, spuna og skopun barnsins. Notast er vi? leikfangabru?ur, tuskudyr e?a fingrabru?ur ymist til a? na athygli barnanna, tengja vi?fangsefni vi? reynsluheim ?eirra e?a til a? kenna bornunum a? leysa ur agreiningi. ?annig eiga bornin au?veldara me? a? tja sig me? bru?um og eru ofeimin a? profa sig afram. Sto?ugt er leitast vi? a? efla frumkv??i og virkni barnsins svo imyndunarafl ?ess og h?fileikar fai noti? sin.

 

Meginmarkmi?
  • A? stu?la a? velli?an barnsins i skolanum ?annig a? ?a? o?list ?a tilfinningu a? skolinn se oruggur samasta?ur i leik og starfi.
  • Kennari ?arf a? sja barninu fyrir efni sem ?vi hentar svo a? ahugavekjandi se. Kennari kl??ir nami? lokkandi og ograndi buningi fyrir hvert einstakt barn.
  • Sto?ugt er leitast vi? a? r?kta alhli?a ?roska barnsins. Unni? er jafnhli?a a? likams- og hreyfi?roska, tilfinninga- og vitsmuna?roska, mal?roska, felags- og si?g??is?roska barnsins.
  • A? fr??a barni? og veita ?vi t?kif?ri til a? afla ser ?ekkingar og leikni og temja ser hagkv?m vinnubrog? sem stu?la a? sto?ugri vi?leitni til ?roska og mennta.
  • A? efla sjalfstraust og jakv??a sjalfmynd barnsins.
  • Barninu eru kennd ly?r??isleg vinnubrog? i skolanum. ?vi er kennt a? bera vir?ingu fyrir sjalfu ser og umhverfi sinu en a jafnframt a? finna a? teki? se tillit til oska ?ess og v?ntinga.
  • Barninu er kennt a? vir?a reglur og er hjalpa? a? leysa vandamal sem upp kunna a? koma a fri?samlegan mata.
  • A? orva sjalfst??a hugsun barnsins og ?jalfa ?a? i abyrgum vinnubrog?um.
  • A? gl??a skilning barnsins a e?li og nau?syn felagslegra reglna og efla me? ?vi tilfinningu fyrir samkennd og a? setja sig i spor annarra.
  • A? gl??a fro?leiksfysn barnsins, hjalpa ?vi a? skilja og nota hugtok, orva imyndunarafl ?ess og gefa ?vi t?kif?ri til a? tja sig a margvislegan hatt og vinna sjalfst?tt og skapandi.
  • A? orva fegur?arskyn barnsins me? ?vi a? beina athugunum ?ess a? einhverju i namsumhverfi ?ess og vekja jafnan ahuga barnsins a ?vi.

 

 

Islenska

Meginmarkmi?

Meginmarkmi? islenskukennslu i 5 ara deild er a? styrkja tilfinningu barnsins fyrir islenskri tungu, auka skilning ?ess a tungumalinu og vekja ahuga a ?eim moguleikum sem tungumali? by?ur upp a.

Songur, sogur og ljo? eru orjufanlegur hluti af kennslunni og eru notu? til a? orva barni? a ymsan hatt. Barni? er hvatt til a? sko?a b?kur, l?ra log og ljo? sem mi?la fro?leik og visdomi. I ?essu umhverfi orvast mal?roski barnsins og er ?a? mikilv?gur undirbuningur undir lestur.

Malorvun/hlustun/lestur

Meginaherslan i islenskukennslu er a? efla mal?roska barnsins og auka or?afor?a ?ess. Kennslan mi?ar a? ?vi a? gefa nemendum t?kif?ri til a? tja sig a ymsan hatt og vinna sjalfst?tt og skapandi.

Namslei?ir

Kennslan fer a? storum hluta fram i leik og er hann nota?ur til a? na athygli barnanna og vekja ahuga ?eirra um lei? og leik?orf ?eirra er m?tt.

Bornin kynnast hljo?um, bokstofum, or?um og setningum, rimi og visum i gegnum leik og spuna. Log? er ahersla a tjaningu og hlustun. ?au hlusta a rim, klappa og sla takt, heyra hrynjandi or?aleiksins og hafa eftir. Bornin l?ra ljo? og visur og vinna me? ?au og syngja miki?. Songurinn er orjufanlegur ?attur skolastarfsins.

Notkun tungumalsins er ?jalfu? a fjolbreyttan og skapandi hatt. Hljo? og bokstafir eru kenndir i gegnum handabru?ur sem fylgja bornunum allan veturinn. ??r heita Olli og Olla og eru ormar sem geta breytt ser i hva?a bokstaf sem er. A ?ann hatt reynir kennarinn a? fanga athygli barnanna, vekja ahuga ?eirra a namsefninu og hjalpa ?eim a? setja sig i spor annarra.

Komi? er til mots vi? tjaningar?orf barnsins og ahugasvi? ?ess me? ?vi a? leyfa ?vi a? segja fra akve?num atbur?um e?a syna bekknum verkefni? sitt. A ?ann hatt styrkir barni? sjalfsvitund sina, ?fist i a? koma fram og tja sig a skipulegan hatt. Auk ?ess greypist reynsla og ?ekking vi?fangsefnisins betur i minni barnsins. A me?an ?fast hinir i a? hlusta og taka eftir.

Bornin vinna auk ?ess hopverkefni ?ar sem krafist er nainna samskipta, go?rar samvinnu, gagnryninnar hugsunar og skapandi hugsunar. ?au ?urfa ?a a? hjalpast a? og fa akve?in hlutverk sem kennarinn gefur ?eim. Hlutverkin rotera, ?annig a? allir eru virkir og fa noti? olikra h?fileika sinna i fjolmenningarlegu umhverfi.

Me? hljo?aa?fer?inni ?jalfast barni? i a? tengja saman hljo?. Hljo?saga fylgir hverjum staf og einn bokstafur er kynntur og ?f?ur a fjolbreyttan hatt. Handabru?urnar koma til leiks vikulega og bornin bua si?an til sinar eigin handabru?ur sem tala og syngja. Kappkosta? er a? sam??tta nami? o?rum namsgreinum.

 

Ritun

Bornin vinna me? stafina a fjolbreyttan hatt og fa a? mala, tussa, teikna og mota ?a ur ymsum efnum, s.s. sandi, leir, tre, perlum. Bornin skrifa nafni? sitt a oll verkefnablo? sem ?au vinna me? og fa ?jalfun i undirsto?uvinnubrog?um i stafdr?tti og dr?tti tolustafanna. Auk ?ess vinna ?au ymis verkefni ?ar sem ?au kanna umhverfi sitt ut fra ahugasvi?i ?eirra og vinna si?an ur ni?ursto?unum me? ritun. Utikennsla er miki? notu? ?ar sem bornin fa a? sko?a og kanna ?a? sem ?au hafa ahuga a og akve?i? a? sko?a. Ymist teikna ?au ?a? sem ?au sja e?a safna doti sem ?au finna uti og telja merkilegt. 

Namslei?ir

Bornin teikna myndir. Kennarinn spyr ?au ut i myndina. Si?an skrifar kennarinn ni?ur ?a? sem barni? segir og barni? reynir a? endurrita or? e?a setningar eftir ?vi sem geta ?ess leyfir. Smatt og smatt fer barni? a? reyna a? lesa or?in. A ?ennan hatt fer barni? a? atta sig a samhengi talmals og ritmals.

A sama hatt er unni? i sogubok sem bornin fa eftir aramotin. ?ar teikna bornin myndir um akve?i? vi?fangsefni og foreldrarnir hjalpa ?eim a? gera texta vi?. Fyrsta sagan fjallar um Ollu og Olla.

Bornin fara ut i konnunarfer?ir, sko?a og teikna ?a? sem fyrir ber og vinna si?an ur ni?ursto?um sinum i skolastofunni. R??ustoll er utbuinn sem ?au stiga upp a og segja fra verkum sinum e?a lesa ?a? sem ?au hafa skrifa? og kennarinn lei?beinir ?eim.

 

Franska

Meginmarkmi?

Megintilgangur fronskukennslu i 5 ara deild er a? gl??a skilning barnsins og auka ahuga ?ess a erlendu tungumalanami. ?etta er m.a. gert i gegnum bru?ur, song, takt, klapp, rim, leikr?na tjaningu, dans og ymiss konar hreyfileiki.

Jafnframt er undirstrika? a? mikilv?gt er a? eiga kost a go?ri tungumalamenntun vegna al?jo?legra samskipta, jafnt i leik sem starfi, skilnings a olikum menningarheimum.

Lei?ir

Barni? f?r t?kif?ri til a? kynnast litlum hvitum sel sem a heima a isjaka uti a reginhafi. Selurinn getur bara tala? fronsku. Hann langar a? kynnast bornunum og hjalpa ?eim a? kynnast franskri tungu. Markmi?i? eftir veturinn er a? bornin ?ekki og geti tileinka? ser einfold or? og or?asambond i samsktipum og songlog a fronsku sem ?au geta nota? i leik vi? fronsk born.

Bornunum er ljos ?essi tilgangur i upphafi vetrar. ?au eru a?al?atttakendurnir i fronskutimunum og spinna sogu?ra? i samra?i vi? kennarann sem lei?beinir ?eim. Hann g?tir ?ess a? or?afor?inn sem bornin kynnast tengist ahugasvi?i ?eirra og veki b??i forvitni og longun til a? l?ra meira.

Bornin ?jalfast  i a? spyrja til nafns og svara. ?au tileinka ser helstu liti og tolustafina fra 1 – 10 og stuttar setningar til a? vinna me? i spunanum. Bornin tileinka ser einfold fronsk log, stundum snara ?au islenskum visum yfir a fronsku me? a?sto? kennarans.

Or?afor?i, setningar, log og hreyfileikir eru ?jalfa?ir og rifja?ir upp allan veturinn. Bornin syngja login a hverjum degi b??i inni i leikrymi og a gongum skolans. Tonlistin orvar skilning barnsins a tungumalinu a skemmtilegan hatt.

Mat

Munnleg f?rni barnsins er metin i hverjum tima, ?ar sem selurinn er i a?alhlutverki og bornin gleyma ser i leik og spuna.

Or?afor?i og frambur?ur metinn jafnt og ?ett.

?atttaka, ?.e. virkni og ahugi, er metin, auk ?ess hugmyndaau?gi og  skopunarkraftur.

Ahersla er log? a a? meta ferli? sem fer fram i timanum ekki si?ur en ?ekkinguna.

Samskipti, gagnryn hugsun og samvinna.

Bornin syngja fyrir skolasystkini sin, leika einfalda leik??tti sem ?au hafa sami? sjalf og syngja fyrir foreldra og ?ttingja.

Bornin bua til handabru?ur og fa a? kenna ?eim fronsku. ?au setja a svi? syningu fyrir bekkjarsystkini og foreldra i lok vorannar. Selurinn og systir hans fa einnig a? taka ?att i syningunni.

 

?repamarkmi? i islensku og fronsku

A? nami loknu i islensku i 5 ara deild a barni? a? hafa o?last:

Auki? sjalfstraust og sjalfst??i i vinnubrog?um. Auk ?ess aukna f?rni i samskiptum og samvinnu vi? a?ra.

Aukna ?ekkingu a lestrar- og ritunaratt og hljo? islensku bokstafanna og a? ?ekkja heiti ?eirra. Einnig a? ?a? geti tengt saman tvo hljo? e?a fleiri og ?ekki einstaka or?myndir sem ?f?ar hafa veri? og geti rita? einfold or? upp eftir texta.

Barni? a a? geta teki? ?att i leik, ymist hopmi?u?um e?a einstaklingsmi?u?um. ?a? a a? vera f?rt um a? vir?a sko?anir annarra en um lei? a? segja eigin sko?un, ?a? a a? hafa tileinka? ser umbur?arlyndi. Barni? a a? geta tja? sig me? song i hopi annarra barna.

A? vori a barni? a? hafa tileinka? ser einfold or? og or?asambond i fronsku. ?ekkja helstu liti og tolustafi og geta sungi? einfold fronsk log sem sungin voru um veturinn. Barni? ?arf a? hafa tileinka? ser aukna samskiptaf?rni og h?fni til a? starfa i hop.

Namsmat

Notast er vi? heildr?nt namsmat sem byggist sem mest a e?lilegu, go?u skolastarfi ?ar sem nemendur fast vi? krefjandi og helst sem raunverulegust vi?fangsefni sem eru h?filega ograndi fyrir hvern einstakling. ?essi vi?fangsefni eiga a? reyna a a? nemendur beiti ?ekkingu sinni, skilningi, inns?i, hugmyndaflugi og leikni. Ahersla er log? a virka ?atttoku nemenda, sjalfsmat og jafningjamat og a? barni? syni vi? e?lilegar a?st??ur ?a? sem ?a? kann. Simat fer fram allan veturinn. Metin eru vinnubrog?, samskiptah?fni, skapandi vinnubrog?, gagnryn hugsun, i?ni og einbeiting og verkefnavinna.

Bornin setja oll verkefni i ?ar til ger?ar moppur (n.k. portfolio) og binda blo?in saman ?egar moppurnar fyllast og bua til b?kur og bokarkapur. Kennarinn metur b?kurnar og foreldrar fylgjast ?annig me? nami barna sinna auk ?ess sem ?eir koma til vi?tals a foreldradogum tvisvar a vetri.

Konnu? er stafakunnatta og lestur hvers barns me? jofnu millibili.

Vitnisbur?arbok

Umsjonarkennari skrifar umsogn um barni? i vitnisbur?arbok ?ar sem fram kemur hvernig barninu hefur gengi? a? tileinka ser islenskunami? um veturinn. Umsognin tekur mi? af framforum og ?roska. Lesskilningur athuga?ur. Sta?a barnsins er metin jafnt og ?ett allan veturinn.

 

Enska

Markmi?

Nemendur ?jalfist markvisst i a? hlusta.

Nemendur fai ?jalfun i a? orva maltilfinningu i tali.

Nemendur fai ?jalfun i a? vinna me? or?afor?a.

A? skapa notalegt og oruggt umhverfi sem er hvetjandi fyrir nemendur.

Lei?ir

Enska er kennd 1 sinni i viku. Halfur bekkur i senn. Ahersla er log? a a? nemendur heyri ensku tala?a sem mest i timum. ?au hlusta a fyrirm?li kennara og hlusta a log sungin a ensku. Log? er ahersla a virkni nemenda i timum og a? nemendur ?jalfist i a? bera fram or? og stuttar setningar. Unni? er a? vi?fangsefnum eins og a? bjo?a go?an dag og kynna sig. Unni? er me? tolur, liti, dyr, likamshluta og fot. Jafnframt eru sungin log a ensku og fari? i leiki.

Namsefni

Log og leikir. Verkefnblo? prentu? ut af skolavefnum.

Namsmat

Metin er frammista?a nemenda i timum og virkni. Umsogn gefin i lok vetrar.

Leikir

Born hafa rika ?orf fyrir a? hreyfa sig frjalst og ohindra?. I leikskola er log? ahersla a hreyfingu barna og hreyfiuppeldi. Born tja sig snemma me? hreyfingum, ?au skynja likama sinn og finna styrk sinn og getu. Go? hreyfif?rni eykur sjalfstraust barnsins og hreyfing b?tir heilsu, snerpu og ?ol. ?vi er mikilv?gt a? fletta leikinn saman vi? nami? eins og t.d. er gert i fronsunaminu i Landakoti.

Leikir i skolastarfi hafa ?a? a? markmi?i a? auka f?rni barnsins i starfi og leik. Leikir styrkja og orva likams- og hreyfi?roska barnsins auk ?ess sem felags- og si?g??isvitund ?ess eflist. Leikir geta veri? einstaklingsmi?a?ir e?a hopmi?a?ir. I 5 ara deild l?rir barni? a? ?a? tilheyri akve?num hopi, bekknum sinum. Barni? tekur ?att i starfi bekkjarins, ymist i gegnum einstaklings- e?a hopmi?u? verkefni og leiki.

Hopmi?a?ur leikur eins og fram fer i fronskunaminu kallar ymist a leik i hopi ?ar sem hvert barn i hopnum tekur jafnan ?att i leiknum allan timann. E?a hopavinnu ?ar sem hvert barn i hopnum f?r t?kif?ri til a? sanna sig og syna vinnubrog? a me?an a?rir me?limir hopsins fylgjast me?. I seinna tilfellinu er um a? r??a hopavinnu me? einstaklingsmi?u?um leik. Hopleikir hvetja barni? til a? vir?a sko?anir annarra og efla skilning barnsins a gildi vinattunnar. Leikurinn eflir ahuga barnsins a vi?fangsefni kennslunnar og heldur athygli barnsins vakandi svo ?a? a auveldara me? a? einbeita ser.

Leikir geta veri? af ymsum toga og fara fram ymist utan dyra e?a innan. Unni? er a? ?vi a? efla alhli?a f?rni barnsins i gegnum leik. D?mi um hringleiki sem barni? l?rir i fronsku eru: “Sur le pond d?Avignon” en a islensku heitir hann: “Upp a bru, upp a bru”. Ymsir hreyfileikir eru ?f?ir ?ar sem bornin bua til akve?nar hreyfingar um lei? og ?au syngja. ?a? er serstaklega skemmtilegt a? vinna me? svona ung born i gegnum leik og song ?vi ?eim er svo e?lisl?gt a? tja sig a ?ennan mata. Allt nam er ?eim e?lisl?gt og fer ?vi vel a ?vi a? sam??tta listgreinar og namsgreinar, ?a f?r einnig kennarinn a? skapa eitthva? nytt og skemmtilegt og lata a?ra njota go?s af hugmyndum sinum.

En frjals leikur er einnig mikilv?gur ?ar sem afskipti fullor?inna eru litil sem engin. ?vi er log? ahersla i namskra 5 ara deildarinnar a? bornin fai a stundatoflu riflegan tima til leiks b??i uti og inni.

 

Myndmennt 

Markmi?:
  •         Nemendur l?ri a? sko?a og tja sig me? myndlist i mismunandi efni og

                  me? fjolbreyttri t?kni.

 Inntak:
  •        Log? er ahersla a a? nemendur taki virkan ?att i timum, og kynnist

                 grunn?attum myndlistar t.d. frumformum og frumlitum. Sko?i verk

                 myndlistarmanna og kynnist ?eim i gegnum verk sin.

Namslei?ir:
  •         Fjolbreytt verkefni ?ar sem nemendur skissa, leira, teikna, lima, klippa,

                  ?rykkja og mala. 

Namsgogn:
  •        Allt namsefni er sami? af kennara. Stu?st er vi? myndlistarb?kur i

                 kennslustofu.

Namsmat:
  •        Umsogn a? vori.

 

Dans 

Markmi?:
  •           Nemendur l?ri a? fylgja lei?beiningum. A? nemendur l?ri hugtok:

                    fara i  hring, standa a moti, standa fyrir aftan, standa fyrir framan,  h?gri

                   og vinstri.

  •           A? nemendur l?ri a? hlusta eftir takti. A? nemendur l?ri letta  leikdansa

                    og polkadansa.

 

St?r?fr??i

Markmi?:
  •           Nemendur l?ri a? skrifa og ?ekkja tolustafina 0-9. A? auki a? nemendur tileinki

                   ser vinnubrog? vi? flokkun, kynnist helstu formum s.s. ?rihyrning, ferhyrning og hring.

 Inntak:
  •          Log? er ahersla a a? nemendur taki virkan ?att i timum, og kynnist

                   grunnhugtokum og formum i st?r?fr??i.

 Lei?ir:
  •          Hugtok og takn kennd i formi leikja og fjollbreyttir kennsluh?ttir

                   haf?ir a? lei?arljosi s.s. utikennsla, umr??ur og samvinnunam.

 Namsgogn:
  •         Namsefni er sami? af kennara en auk ?ess eru verkefnab?kur haf?ar til

                  stu?nings.

 Namsmat:
  •         Umsogn a? vori.

    

 Samfelags- og natturufr??i

 Markmi?:
  •         Nemendur kynnist sjalfum ser ?.e. likama sinum og tilfinningum. Auk ?ess a?

                  nemendur tileinki ser vir?ingu fyrir sjalfum ser og o?rum og umhverfi sinu.

                  Vi?fangsefni? er barni? sjalft, jor?in, umhverfi ?ess og husdyrin. Vi?fangsefni?

                  er barni? sjalft, jor?in, umhverfi ?ess og husdyrin.

 Inntak:
  •         Log? er ahersla a a? nemendur taki virkan ?att i kennslunni me? ?vi a? vinna

                  ymis verkefni ymist ein ser e?a i hop. Ahersla er log? a a? nemendur

Lei?ir:
  •          Bornin bua til bok um likama sinn. ?au vinna ymis verkefni um risae?lur og

                   eldfjoll auk verkefna um husdyrin og fugla. Fari? er i vettvangsfer?ir uti i

                   natturunni og a bokasofn til a? afla gagna. Bornin vinna si?an og sko?a ?essi

                  gogn a fjolbreytilegan hatt.

 Namsgogn:
  •        Namsefni? eru b?kur a bokasafni um natturu og samfelagsleg efni sem var?a

                  bornin sjalf og umhverfi ?eirra. Natturan og umhverfi barnanna. Ymis efni um

                  natturuna og ur samfelagi barnanna sem ?au afla ser i vettfangsfer?um og i

                  utikennslu.

 Namsmat:
  •        Umsogn a? vori.

 

 

 

 

         

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Sextugs afmæli Regínu skólastjóra

on .

 

I dag, 9. mars, a Regina skolastjori 60 ara afm?li.  Nemendur og kennarar hafa veri? me? ov?ntar uppakomur i tilefni dagsins. Innilegar hamingjuoskir fra okkur ollum Regina.

 
   

7. bekkur við Hafravatn

on .

Fostudaginn 6. mars for 7. bekkur asamt nokkrum foreldrum og kennara i

M16-Lazertag vi? Hafravatn. Fengum vi? frab?rt ve?ur og skemmtu ser allir

mjog vel ekki sist fullor?nafolki?. Eftir allann ?ennan hamagang var fari? i

sund i Vesturb?jarlauginni ?ar sem fjori? helt afram fyrir suma en kennarinn

gat hvilt luin bein i heitapottinum.

Vil eg ?akka foreldrum serstaklega fyrir samveruna og go?an barattuanda.

Atli kennari