Áherslupunktar 1. bekkur
Almennar namsgreinar eru sam??ttar. Kennsla i ensku og fronsku fer fram i song, leik og myndefni. Auk ?ess eru sergreinar, ?.e. handmennt/smi?i, tolva/myndmennt, tonmennt, i?rottir, sund og dans.
Mo?urmalskennsla
Malorvun er fyrsta lestrarkennslan og fer fram i leik. Er a hverjum degi a sama tima i 10-15 min. i senn. Munnleg ?jalfun. Skiptist eftirfarandi:
- Hlustunarleikir til a? ?jalfa athygli og einbeitingu barnanna.
- Rim og rimleikir. ?jalfa frambur og eykur malskilning og or?afor?a.
- Setningar og or?. Bornin l?ra a? mali? byggist upp af mislongum setningum og setningar af mislongum or?um.
- Samstofur. Bornin l?ra a? sumum or?um er h?gt a? skipta i minni hluta.
- Forhljo?. Bornin finna fyrsta hljo? i or?i.
- Hljo?greining. Bornin skipta or?um i einstok hljo?.
Stafakennsla
Einn stafur kenndur a viku, unni? me? hann a fjolbreyttan hatt einnig i tolvuveri skolans.
Vettvangsfer?ir sem tengdar eru stofunum Rr (i okt. en ?a er fari? i Ra?hus Reykjavikur og i Al?ingishusi?) og Bb (i mars en ?a er fari? i bokabu?, bakari e?a banka) og farnar a starfstima skolans.
Namsb?kur: Listin a? lesa og skrifa (vinnub?kur 1-4 unnar i skolanum).
Ymsar lettar lestrarb?kur asamt ljosritu?um vinnubokum og verkefna-blo?um.
Skrift
Kennt er a? draga rett til stafs, gera greinamun a haum og lagum stofum og skrifa rett a linu.
Skrift 1 (unnin i skolanum).
„Sogubokin min"
Nemendur vinna a? ger? sogubokar heima me? hjalp foreldra; nemendur teikna mynd, foreldrar skrifa sogu barnsins (skrifa prentstafi).
St?r?fr??i
Hugtok og takn kennd i formi leikja, spila, rannsokna og umr??na. Nemendur l?ra a? skrifa og ?ekkja tolustafina 0-9, ?fa samlagningu eininga, vinna me? talnalinu, vixlreglu og tugi, einnig a? ?ekkja formin ?rihyrning, ferhyrning og hring.
Leitast ver?ur vi? a? hafa vinnubrog?in sem fjolbreyttust. Notu? eru ymis ahold og efni t.d. tolva, vog, grof og smahlutir einnig gagnvirkt efni unni? i tolvuveri.
Namsb?kur: Eining 1 og 2 asamt ljosritu?um heftum.
Samfelags- og natturufr??i
Ymis vi?fangsefni unnin, t.d. eg og skolinn minn, hausti?, fatna?ur og a?ventan; umr??ur, vettvangsfer?ir og verkefnavinna.
Namsb?kur: Skolabokin min, Komdu og sko?a?u umhverfi? og Komdu og sko?a?u likamann. (unni? i skolanum).
Kristinfr??i
Nemendur ?ekki bo?skap jola, pislarsoguna og valdar sogur ur Bibliunni einnig kenndar b?nir og salmar s.s. fa?irvori?, bor?b?nir, kvold- og morgunb?nir. Ahersla er log? a vinattu, samkennd, naungak?rleika og einnig eru unnin verkefni sem tengjast tilfinningum og li?an.
Namsb?kur: Jesus og bornin, verkefnablo? og vinnub?kur (unni? i skolanum).
Heimavinna
„Sogubokin min" fyrir ?ri?judaga.
Heimaskrift fyrir fimmtudaga.
Lestur daglega ?egar nem. hafa fengi? lestrarb?kur.