Áherslupunktar myndmennt
Myndmenntakennsla i Landakotsskola er bygg? a ?repamarkmi?um A?alnamskrar Grunnskola.
I Landakotsskola byrjar myndmenntakennsla i 5 ara bekk og myndmennt er skylda upp i 8. bekk en er val i 9. og 10. bekk.
I myndmennt er log? mikil ahersla a a? allir taki virkan ?att i verkefnum, virkji b??i huga og hond.
Helstu t?kniatri?i sem minnst er a i A?alnamsskra eru kennd i myndmennt t.d. skissuger?, teikning, malun, ?rykk, og leirmotun.
Fjalla? er um helstu listastefnur listasogunar, b??i innlendir og erlendir listamenn kynntir i mali og myndum.
Fari? er a sofn eins og kostur er. A hverju hausti fer 4.bekkur a Asmundasafn, 6.bekkur a Kjarvalsta?i, og 8.bekkur i Hafnarhusi? og kynnist list Erros, verkefni um listamennina er unni? a safninu. Myndmenntaval fer a 2-4 syningar og vinnur verkefni i skola i tengslum vi? syningarnar.
Miki? af verkefnum nemenda eru hengd upp a veggi skolans.
I myndmennt er log? ahersla a go?an fragang verkefna, go?a og retta umgengni vi? t?ki og efni sem notu? eru i myndlist.
Simat er i myndmennt. Oll verkefni, skissur og hugmyndavinna eru metin.