Leiðbeiningar vegna COVID-19 í skólum
17. mars 2020
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum. Í þeim eru m.a. lykilskilaboð og gátlistar til:
- Skólastjórnenda, kennara og starfsfólks
- Foreldra / umönnunaraðila og almennings
- Nemenda og barna
Smellið á myndirnar til að lesa leiðbeiningarnar á íslensku eða ensku.