Heilsugæsla

on .

Hjúkrunarfræðingar skólans er Bergrún H. Gunnarsdóttir (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Hún er til viðtals í skólanum á þriðjudögum og annan hvern föstudag. 

Hjúkrunarfræðingarnir koma frá heilsugæslustöð miðbæjar Vesturgötu 7.

Hlutverk og verkefni skólaheilsugæslu

Heilsugæsla skólabarna er markvisst framhald af ung- og smábarnavernd og á að efla heilbrigði barns og stuðla að vellíðan þess í samvinnu við foreldra. Þjónusta hjúkrunarfræðings miðast við þarfir nemenda.

Samvinna heimilis og skólaheilsugæslu er mikilvæg. Því er áríðandi að séu einhver heilsufarvandamál til staðar hjá barninu að þeim upplýsingum sé komið til hjúkrunarfræðings, þannig að bregðast megi rétt við komi eitthvað uppá.