Heimsókn á Listasafn Reykjavíkur
17. 4. 2020
Í mars heimsóttu nemendur Landakotsskóla tvær sýningar á Listasafni Reykjavíkur. Hér má sjá myndir af nemendum við það tilefni.
Annarsvegar verk Hrafnhildar Arnardóttur innsetningin Chromo Sapiens sem einnig er þekkt sem Shoplifter. Verkið liggur á mörkum myndlistar, gjörninga og tísku og sækir hún áhrif frá dægurmenningu og fjöldaframleiðslu, auk alþýðulistar og handverkssögu. er verk Hrafnhildar Arnardóttur / Shoplifter og var framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019. Íslenska hljómsveitin HAM semur tónverk sem hljómar í verkinu. Hér má lesa kynningu um sýninguna.
Hinsvegar yfirlitssýning á verkum bandaríska hugmyndalistamannsins Sol LeWitt sem skoðar tengsl myndlistar og stærðfræði, hér má lesa kynningu um sýninguna.