Áttundi bekkur tók þátt í Pangeukeppninni í stærðfræði

on .

Þessa dagana liggur andi stærðfræðinnar í loftinu eins og oft áður í Landakotsskóla. Þann 14. mars næstkomandi verður alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar, pi dagurinn, haldinn hátíðlegur. Í síðustu viku tók 8. bekkur þátt í 1. umferð alþjóðlegu stærðfræðikeppninnar Pangeu, sem raunvísindadeild og menntavísindasvið HÍ bera ábyrgð á fyrir hönd Íslands. 

Nemendunum gekk mjög vel í keppninni. Önnur umferð verður haldin þann 16. mars nk.

8 bekkur Pangea IV

Það ríkir stærðfræðikapp í 8. bekk