Bekkjarráðsfundur 1.-3. bekkjar
Í síðustu viku héldu fulltrúar 1.-3. bekkjar bekkjarráðsfund með umsjónarkennurum sínum. Ýmislegt var rætt og hér er fundargerðin frá Heru:
Börnin voru sátt með skólann og þeim líður vel. Við ræddum um matinn, börnin vildu flet hafa grjótagraut oftar. Einnig hakk og spaghetti.
"Þau vildu hafa einfaldari mat, t.d. pizzu margarítu eða með pepperoi. Leikvöllurinn var þeim hugstæður, þau vilja fleiri leiktæki aðallega tæki til að klifra í! Einnig væri gott að fá betra net í fótboltamörkunum og hærri girðingu."