Gleðilega hátíð!
Myndirnar eru frá litlu jólum í Landakotsskóla í dag 17. desember smellið á myndirnar til að sjá fleir myndir
Starfsfólk Landakotsskóla óskar öllum nemendum og aðstandendum gleðilegrar hátíðar og góðs og farsæls komandi árs, með þökkum fyrir árið sem er að líða. Við hlökkum til að hitta ykkur aftur á nýju starfsári, þriðjudaginn 4. janúar 2022.
Í Landakotsskóla eru töluð um 37 tungumál, hér fyrir neðan eru gleðileg jól á 37 tungumálum.
afrikaans Geseënde Kersfees
albanska Gëzuar Krishtlindja
arabíska [‘iidu miilaadin sa’iidun] عيد ميلاد سعيد
danska Glædelig jul
enska Merry christmas
filippseyska Maligayang pasko
finnska Hyvää joulua
franska Joyeux noël
gríska [kala christouyenna] καλά χριστούγεννα
hindí [śubh krisamas] शुभ क्रिसमस
hollenska Zalig kerstfeest
ilokano Naragsak nga paskua
írska Nollaig shona
gelíska [null-eg hunna ghwitch] Nollaig shona dhuit
ítalska Buon natale
igbo E keresimesi oma
japanska [meri kurisumasu] ハッピークリスマス
kínverska [seng dan fai lok] 聖誕快樂‘
kóreska [haengboghan keuliseumaseu] 행복한 크리스마스
króatíska Sretan božić
lettneska Priecīgus ziemassvētkus
litháíska Linksmų kalėdų
norska Gledelig jul
persneska [christmas mobarak] کریسمس مبارک
portúgalska Feliz natal
pólska Wesołych świąt
rúmenska Sarbatori vesele
rússneska [schastlivoye rozhdestvo] счастливого рождества
serbneska [srechan bozhich] срећан божић
slóvakíska Vesel božič
spænska Feliz navidad
sænska God jul
tamílska [iniya christmas] இனிய கிறிஸ்துமஸ்
tælenska [suk sarn warn christmas] สุขสันต์วันคริสมาส
úkraínska [veseloho rizdva] Веселого Різдва
úrdú [krismas mubarak] کرسمس
þýska Frohe weihnachten