Sumarfrí
10. bekkur vorið 2022 sem kveður nú Landakotsskóla.
Nú eru nemendur og flestir starfsmenn í Landakotsskóla komnir í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar á ný mánudaginn 8. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 22. ágúst.
Við hlökkum til að hitta ykkur á nýju skólaári.
Gleðilegt sumar!
Stjórnendur