Þemadagar / Theme days 28.29. mars

on .

 

Verkefnið “Skilaboð í geimskutlu” var unnið á þemadögunum þann 28 – 29 mars síðastliðinn. Allur skólinn tók þátt í verkefninu og var nemendum blandað þvert á bekki. Hugmyndin var sú að senda skilaboð út í geim um hvernig við lifum á jörðinni og hvað við myndum vilja að geimbúar viti um okkur. Útfærslurnar urðu margvíslegar. Sem dæmi, þá var unnið video verk, myndlist, stór kort af jörðinni og margt fleira. Afraksturinn var síðan sýndur á göngum skólans í síðustu viku og var opið hús á föstudaginn þar sem margir sáu sér fært að mæta og líta á verkin.

The project "Message in space shuttle" was carried out during the theme days last March 28-29. The whole school participated in the project and students were mixed across classes. The idea was to send a message into space about how we live on Earth and what we would like space dwellers to know about us. The implementations were varied. For example, video work, art, large maps of the earth and much more were produced. The results were then displayed in the school's corridors last week and there was an open house on Friday where many people were able to attend and look at the works.IMG 6763