Tónlist yngri nemendur
Bref sent foreldrum hausti? 2008
Tonlistartimar i Landakotsskola
K?ru foreldrar nu er hausti? komi? i allri sinni litadyr? og skolabjallan hringir. Eg tek a moti 5,6 og 7ara bornunum i tonlist a fimmtudogum og fostudogum. ?etta eru kurteis og vel gefinn born sem ?i? eigi? og mer finnst akaflega gaman a? kenna ?eim.
Vi? hofum eitt dago?um tima i a? kynnast, hofum fari? i alls kyns nafnaleiki sem au?vita? tengjast tonlist , ?ar sem reynir a hryn og songh?fileika barnanna.
Vi? erum a? l?ra tonstigann og ?jalfa okkur i a? ?ekkja tona hans me? ?vi a? hlusta, syngja og spila.
?ar sem eg er songkona, ?a finnst mer mjog gaman a? syngja me? bornunum, og a eftir a? ei?a drjugum tima i a? syngja b??i log sem ?au ?ekkja og kenna ?eim ny log i vetur. ?a mun eg radd?jalfa bornin og kenna ?eim a? fara vel me? roddina sina og raddbondin.
Eg legg miki? upp ur a? hafa timana fjolbreytta, tvinna saman hreyfingu tonlist og jafnvel myndlist, ?ar sem vi? ver?um i samvinnu vi? mynlistarkennara skolans. Bornin i o?rum bekk eru nu ?egar byrju? a? semja gr?nlenskan dans, me? alls kyns trommu , song og buksl?tti sem vi? hofum nefnt vei?idansinn, si?an ver?ur buin til isbjorn i myndmennt sem vi? getum haft me? okkur ?egar vi? breytumst i gr?nlenska vei?imenn.
Mer finnst mikilv?gt a? bornin hafi eitthva? um timana a? segja, og ef ?au koma me? hugmyndir, ?a hefur ?a? algjoran forgang i kennslunni. Eg hef au?vita? akve?i? kennsluplan sem eg fer eftir, en ef a? go? hugmynd kviknar, ?a vinnum vi? ur henni eins vel og h?gt er.
?a? kennsluefni sem eg vinn eftir, hef eg sanka? a? mer i gegnum arin, b??i si?an eg kenndi bornum tonlist ?egar eg var vi? nam i bandarikjunum og svo her heima. Margt hef eg sami? sjalf, e?a teki? upp ur ameriskum e?a islenskum kennslubokum. Eitt ?a? skemmtilegasta namsefni sem eg hef kynnst her a? islandi er sami? af Robert nokkrum Faulkner ?etta namsefni ytir mjog undir frumkv??i barnanna sjalfra og i raun f?r ?au til a? tja sig og mynda ser sko?anir um b??i tonlist og myndlist. ?au semja sogur og tonverk, ?annig a? hugmyndafl??i barnanna f?r virkilega a? njota sin. ?etta finnst mer svo mikilv?gt a timum endalausrar af?reyingar og motunar i samfelaginu.
Eg ?tla sem sagt a? sty?jast vi? ?etta namsefni hans Roberts i vetur, og einnig flautubok sem heitir flauta? til leiks eftir Sigurlinu Jonsdottur og Michael Jon Clarke. Elstu bornin eru byrju? a? l?ra a blokkflautur, og eru buin a? vera mjog ahugasom og dugleg a? klappa hryn, syngja og spila en ?annig er namsefni? sett fram i ?eirri go?u bok.
Eg hlakka mjog til a? halda afram a? kenna bornunum ykkar i vetur og vona a? ?au eigi oll eftir a? njota ?ess a? hlusta, syngja, hreyfa sig og semja saman tonverk. Tonlistin er mikill gle?igjafi og a?al markmi?i? hja mer me? ?essum tonlistartimum er a? vi? njotum ?ess a? vera saman og a? hafa gaman af ?vi sem vi? erum a? gera. ?a er takmarkinu na?.
Bestu kve?jur
Ger?ur Bolladottir tonlistarkennari