Vorskipulag fyrir 4. bekk
Vikan 11. - 15. mai Kennsla samkv?mt stundarskra.
Fimmtudaginn 14. mai Fer? i Husdyragar?inn. Fari? ver?ur me?
str?tisvagni. Ath. Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.
Dagana 18. - 20. mai Kennsla samkv?mt stundarskra.
Fimmtudaginn 21. mai Uppstigningardagur, fri.
Dagana 22. - 29. mai Kennsla, prof og kannanir.
Lestur 22. mai, ljo? 25. mai, mo?urmal 26. mai enska 27. mai
st?r?fr??i 28. mai og samfelagsfr??i 29. mai. ( sja nanar
proftoflu).
Si?asti kennsludagur ver?ur fostudaginn 29. mai og eiga
nemendur ?a a? skila lestrarbokum og taka heim verkefni og
b?kur sem geymd hafa veri? i skolanum.
?ri?judaginn 2. juni Starfsdagur kennara.
Dagana 3. og 4. juni ?emadagar - Fjaran.
Fjaran a Seltjarnarnesi.
Ath. Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.
Fostudaginn 5. juni Vorfer?
Hellisger?i og Jofri?arsta?ir i Hafnarfir?i.
Ath. Bornin komi kl?dd eftir ve?ri.
Manudaginn 8. juni Vorhati?/ i?rottadagur
?ri?judaginn 9. juni Skolaslit.
Nemendur m?ta i skolann kl. 9:30. Skolaslit fara fram i
Landakotskirkju kl. 10:00 og eru foreldrar velkomnir ?anga?.
Gu?bjorg Magnusdottir
Umsjonarkennari 4. bekkjar