Vorskipulag 3. bekkur
Vikan 4.-8.mai: Kennsla
Vikan 11.-15.mai: Kennsla
Vikan 18.-22.mai: 3. og 2.bekk bo?i? i heimsokn i Myndlistarskolann i Reykjavik (JL Husinu). Bornin m?ta a venjulegum tima i skolann kl. 8:30 og si?an ver?ur fari? me? bornin i Myndlistarskolann fra kl. 9:00 - 12:00. ?a ver?ur fari? aftur uppi skola og bornin ver?a i kennslu me? sinum kennurum ?ar til skola lykur. Nanar si?ar.
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 21.mai og ?a er fri.
Vikurnar 25.-29.mai: Kennsla, prof og kannanir. Profa? ver?ur i lestri, lesskilningi, skrift, stafsetningu og st?r?fr??i.
Vikan 1.-5.juni: Manudagur 1.juni: Fri (annar i Hvitasunnu)
?ri?judagur 2.juni: Starfsdagur hja kennurum og fri hja nemendum.
Mi?vikudagur 3.juni: ?emadagar-fjaran. Fari? ver?ur i Bakkavikurfjoru a sunnanver?u Seltjarnarnesi. Bornin komi i skolann a venjulegum tima 8:30 og si?an ver?ur fari? me? str?to ut a Nes. Bornin ver?a a? koma vel kl?dd eftir ve?ri og me? gott nesti.
Fimmtudagur 4.juni: ?emadagar-fjaran. Nemendur vinna ur gognum sem ?au fundu i fjorufer?inni daginn a?ur.
Fostudagur 5.juni: Vorfer?. Hellisger?i og Jofri?arsta?ir i Hafnarfir?i. Bornin komi vel kl?dd eftir ve?ri og me? gott nesti.
Vikan 8.-9.juni: Manudagur 8.juni: Vordagur
?ri?judagur 9.juni: Skolaslit. Nemendur m?ti til umsjonarkennara i stofuna sina kl. 9:30 og fa afhenta vitnisbur?i og kve?ja. Si?an fara skolaslitin fram uti i Landakotskirkju kl. 10:00. Foreldrar eru velkomnir.
Heimavinna: Fra og me? manudeginum 18.mai til og me? fostudagsins 29.mai eiga nemendur eingongu a? lesa heima. Onnur ver?ur heimavinna ekki ?essa daga.
Me? bestu kve?jum
Gunnhildur.