30. janúar 2012
Foreldravi?tol
Eg minni a foreldravi?tolin! Hafi? samband timanlega vi? umsjonarkennara ef bo?a?ur vi?talstimi hentar ekki
Breytingar a si?degisvist
Si?degisvist ver?ur me? nyju sni?i fra og me? hausti. Ra?nir ver?a leikskolakennarar og grunnskolakennarar til a? sja um bornin og buin ver?ur til stundaskra sem ver?ur blanda af nami, leik og a?sto? vi? heimanam. Auk ?ess ver?a kalla?ir til i?rottamenn til ?ess a? stjorna fotbolta og o?rum leikjum uti - ?egar ?annig vi?rar. Afram ver?ur bo?i? upp a myndlist, skak, song og leiklist og timum fjolga? og a?sto? vi? heimanam b?tt vi? i samvinnu vi? bekkjarkennara. Fleira er i biger?, t.d. dans og tonlist. ?o skal itreka? a? foreldrar bera abyrg? a heimanami barna sinna og allar athuganir syna a? ?a? sem born vinna heima me? foreldrum sinum, ?a? lifir lengst i kolli ?eirra. Og avallt eiga bornin a? lesa heima fyrir foreldra og me? ?eim! Dag hvern allan arsins hring! Einungis ?annig ver?a born hra?l?s og geta einnig lesi? ser til skilnings. Nu fer skipulagi? svoliti? eftir fjolda barna i bekkjum i haust og ?atttoku ?eirra i vistinni, en 5 ara og 1b ver?a ein eining, ymist oskipt e?a skipt eftir bekkjum, og 2b og 3b somulei?is, 4b ser.
?etta ?y?ir ohjakv?milega a? kostna?ur eykst og gjaldi? h?kkar en eg er ?ess fullviss a? me? ?essu moti tengist si?degisvistin betur ?vi starfi sem her fer fram ardegis ?annig a? kennsla, si?degisvist og heimanam ?ttu a? fallast i fa?ma og skila meiru til barnanna. Nu liggur ekki fyrir hva? morg born ver?a i hverjum bekk i haust, en eftir ?vi fer kostna?urinn. ?a? ver?ur ?o ljost fyrir mi?jan juni.
Sama skipulag ver?ur a vistunartima og veri? hefur i vetur.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi