7. maí 2012

7. mai 2012

Heimsokn i Kapsalos grunnskolann

?a? var forvitnilegt a? koma til Kypur, sem fekk sjalfst??i fra Bretum 1960. Kapsalos grunnskolinn, sem vi? vinnum me? i Comeniusarverkefni, er litill, ?ar eru bara sex bekkjardeildir i 1b-3b. A?rir skolar eru i sama husi fyrir 4b-6b og afram upp ur. Me? ?essu moti er h?gt a? fjolga skolastjorum! Bekkir eru litlir eins og hja okkur 12-18 krakkar e?a svo. Engir gangar eru i husn??i skolans, en gengi? beint inn i stofur af svolum. Stofur eru vel bunar, skjavarpi og tolva alls sta?ar, vi?a flatskjair og litaprentari i hverri stofu, sem er bysna vel i lagt. Griska og lestur eru kennd 10 tima a viku, st?r?fr??i 5 tima, enska er fyrsta erlenda mal og kemur inn fra og me? 1b. Stofurnar eru skreyttar me? verkum nemenda, ?ar eru landakort, fanar, tolustafir og myndir a veggjum og i myndmennt var bersynilega veri? a? vinna me? form, ?rihyrningar, ferningar og hringir ?oktu alla veggi.

                Skolakerfi? er afar mi?styrt. Akve?i? er i ra?uneyti hva?a b?kur skuli kenndar og skolarnir fa ??r sendar asamt fjarveitingum til annarra kaupa. Skolastjorar hafa ekkert um mannara?ningar a? segja. Kennarar eru ra?nir mi?l?gt og sendir i skolana og f?r?ir til a sex ara fresti, ?o ekki milli sveitarfelaga, en innan ?eirra. ?annig var 37 ara gomul kona buin a? kenna i ?remur skolum a 15 ara ferli. Foreldrar hafa sem n?st ekkert val: bornin eiga a? ganga i ?ann skola sem n?stur er heimili ?eirra. Einkaskolar eru til, en b??i litlir og famennir. ?eir fa engan opinberan styrk.

                Born eru alls sta?ar eins: opinska, frjalsmannleg og einl?g. Krakkarnir i Kapsalos voru forvitnir um okkur, vildu vita hver v?ri uppahaldsmatur okkar, hvort isbirnir v?ru h?ttulegir o.s.frv. ?au eru undantekningaliti? dokkh?r?! Kapsalos skolinn sinnir utlendum nemendum sem bua i hverfinu, en ?eir koma flestir fra Rumeniu, Bulgariu, Syrlandi og Russlandi. ?a? vakti athygli mina a? alls engin leikt?ki voru a skolalo?inni, einungis hellulag?ar stettir.

                A ?essum fundi var a?allega r?tt um vatnsverkefni, sem er hluti af samvinnunni. Vi? byrjum a ?vi i vor, en a ?emadogum ver?ur fjalla? um vatn og nau?syn ?ess fra ymsum sjonarhornum og ?ra?urinn tekinn upp a? nyju i haust. Einnig var r?tt um dag Evropu, og n.k. mi?vikudag munu bornin okkar ver?a i Skype-sambandi vi? born i Svi?jo?, Tekklandi, ?yskalandi, Irlandi og Kypur.

Proftafla og fleira

Kennarafundur ver?ur a mi?vikudaginn. ?ar ver?ur gengi? fra ymsum malum sem var?a prof og skolalok. Meira um ?a? n?sta manudag.

Me? go?ri kve?ju,

Solvi