27. ágúst 2012
Lesskimun i 2b
Menntasvi? borgarinnar l?tur kanna lestrarkunnattu barna i 2b vor hvert. ?ar er meti? hva? miki? born geta lesi? ser til gagns, spa? i ahuga ?eirra a lestri og ymislegt anna? sem a? go?um lestrarvenjum lytur. Me?altali? fyrir borgina i heild var 69% en bornin hennar Fri?u Moggu lasu upp a 100%. ?a? ver?ur ekki betra.
Skraning i mat og si?degisvist
Skraningu lykur i dag. Matse?ill mana?arins hangir a toflu i skola og hann er einnig a?gengilegur a heimasi?unni. Stundaskra si?degisg?slunnar ver?ur fullmotu? nu i vikunni.
A?sto? vi? heimanam
A?sto? vi? heimanam er innifalin i si?degisvistinni og veri? er a? bua til stundaskra fyrir hana, ?.e. hver a?sto?ar vi? hva?a grein og a hva?a tima. Nemendum i 4.-7b stendur til bo?a a? skra sig i ?essa a?sto? gegn v?gu gjaldi. Nu rennum vi? blint i sjoinn me? ahuga fyrir ?essu tilbo?i me?al eldri nemenda og ?vi bi? eg foreldra a? senda mer linu ef ?eim hugnast ?essi hattur og ?a hva?a greinar ?eir mundu vilja fa a?sto? vi? fyrir born sin.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi