8. október 2012

Samfelagsfr??i og leiklist

Nemendur i 5b lesa Mi?aldafolk a fer? i samfelagsfr??i og ?eir eru lika i leiklist. ?etta tvinnast saman me? skemmtilegum h?tti. Nemendur setja sig i spor annarra og ?annig svarar t.d. Marco Polo spurningum frettamanna um Kinadvol sina e?a Gengis Khan segir fra herforum sinum. Bornin ?urfa a? vanda mal sitt og syna frumkv??i og flytja mal sitt skipulega - og einungis einn f?r or?i? i einu. Eg f? ekki betur se? en allir njoti sin og ?etta starf se gefandi fyrir ?au. Ylfa og Inga Bjarnason styra ?essu starfi.

Fjarvera

Dagana 13.-28. oktober ver? eg i Nepal. Eg hef eiginlega veri? a bi?lista fyrir ?essa fer? hartn?r tiu ar, en si?astli?inn vetur bau?st okkur hjonum a? fara, en einungis skilgreindum fjolda er arlega hleypt a vissa sta?i ?ar eystra. Eg mun senda ykkur nanari skilabo? um forfoll og anna? slikt ?egar n?r dregur, en ef ?i? vilji? r??a vi? mig i framhaldi af vi?tolum vi? umsjonarkennara ?a er eg a lausu ?essa vikuna.