19. nóvember
Dagur islenskrar tungu
Dagur islenskrar tungu var haldinn hati?legur i vikunni sem var. Gunnar Theodor Eggertsson kom i skolann og las ur nyrri bok sinni, Steinskripunum, og fell i go?an jar?veg. Skrifari las ?vintyri? um Fou feykirofu fyrir 1b og 2b sem hlustu?u af andakt! ?rir nemendur fengu vi?urkenningu mennta- og fristundasvi?s borgarinnar fyrir go?a kunnattu a mo?urmali, Hekla Julia Kristinsdottir i 3b, Einar Vignir Einarsson i 6b og Magnus Jochum Palsson i 10b. Til hamingju me? ?a?! Foreldrafelagi? sto? fyrir supu- og bokakvoldi i vikunni sem heppna?ist vel. Rithofundar lasu ur bokum sinum og dyrindis supa var a bo?stolum. Vi? munum kaupa nyjar b?kur a safni? fyrir hagna?inn.
A?ventuhati?
A?ventuhati? foreldrafelagsins ver?ur a? venju fyrsta sunnudag i a?ventu, 2. desember. Hef?bundinn jolaundirbuningur i skolanum er kannski hafinn, en skipulegt og markvisst fondur hefst ?o ekki fyrr en 10. desember og ?ann 12. desember hefjast jolaprof.
Me? go?ri kve?ju,
Solvi