26. nóvember
Skrekkur
Nemendur i unglingadeild toku ?att i Skrekk i vikunni. Atri?i? ?eirra var frumsami?, bysna dramatiskur dans. Krakkarnir log?u mikla alu? vi? verkefni? og nutu dyggilegrar a?sto?ar Ingu Bjarnason. Hun lykur miklu lofsor?i a framtak krakkanna og segir mer a? ?ar seu efnilegir leikarar og dansarar a fer?inni. ?au komust ekki i urslit, en voru skolanum til mikils soma.
Go?an daginn ( English version below )
Viljum minna ykkur a a?ventuhati?ina sem ver?ur haldin sunnudaginn 2. desember.
Minni a a? skila ma hlutaveltuvinningum inn a kennarastofu, veitingar fyrir a?ventukaffi ber a? skila inn a sunnudeginum a milli klukkan 10 og 12 asamt ?vi sem a a? fara a basarinn.
A?ventuhati?in er st?rsta fjaroflun foreldrafelagsins og renna allir fjarmunir sem safnast ?ennan dag i felagsstarf og fer?asjo? nemenda skolans.
Nemendur skolans munu spila a hljo?f?ri, leiklistahopur skolans flytur orverk fyrir vi?stadda. Athugi? a? kirkjugestir eru velkomnir i kaffi? a? messu lokinni.
Hello everyone
We would like to remind you of the annual advent festival starting Sunday December 2nd, from 12 to 15 hundred. See the attachment.
It's best to deliver the the gifts for the raffle to the teachers room, for the buffet should be delivered on Sunday between 10 and 12 a clock along with the gifts for the bazaar.
The profits from the festival will all be used to fund trips and social functions for the students in the school.
Those going to Church are welcome when mass is finished. Students will play on instruments and the theater group will perform short peace.
The Advent Festival committee
Me? go?ri kve?ju,
Solvi